Tvö gull og eitt silfur til Íslands á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Telma Tómasson skrifar 12. ágúst 2017 16:02 Ungmennin í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum gerðu góðan dag á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi í dag, tóku tvö gull og eitt silfur. ,,Það liggur mikil vinna að baki þessu, en þetta var sætur sigur og bara æðislegt," sagði Gústaf Ásgeir Hinriksson sem í dag hlaut efsta sætið á hestinum Pistli frá Liltu-Brekku og varð heimsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki á HM íslenska hestsins, en landslið 19 þjóða taka þátt að þessu sinni. Keppni í hestaíþróttum reynir ekki einasta á ganghæfni hestanna heldur einnig á mikla færni í reiðmennsku, en á meginlandinu og á Norðurlöndunum eru feiknasterkir knapar sem Gústaf Ásgeir atti kappi við. Úrslitin voru nokkuð dramatísk þar sem tveir keppendur duttu úr keppni. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar úrslitin voru kunngerð, en frábær stemning er á pöllunum enda mörg hundruð Íslendingar á svæðinu til að fylgjast með heimsmeistaramótinu og hvetja landsliðið áfram. Konráð Valur Sveinsson hafði fyrr um daginn landað silfri í 250 metra skeiði og nú síðdegis bætti Máni Hilmarsson en einni rósinni í hnappagat íslenska landsliðsins og hlaut efsta sætið í fimmgangi ungmenna. Frábær árangur okkar fólks í dag. A-úrslit fara fram á morgun, sunnudag, og er sent beint út frá mótinu á oz.com. Hestar Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Sjá meira
Ungmennin í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum gerðu góðan dag á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi í dag, tóku tvö gull og eitt silfur. ,,Það liggur mikil vinna að baki þessu, en þetta var sætur sigur og bara æðislegt," sagði Gústaf Ásgeir Hinriksson sem í dag hlaut efsta sætið á hestinum Pistli frá Liltu-Brekku og varð heimsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki á HM íslenska hestsins, en landslið 19 þjóða taka þátt að þessu sinni. Keppni í hestaíþróttum reynir ekki einasta á ganghæfni hestanna heldur einnig á mikla færni í reiðmennsku, en á meginlandinu og á Norðurlöndunum eru feiknasterkir knapar sem Gústaf Ásgeir atti kappi við. Úrslitin voru nokkuð dramatísk þar sem tveir keppendur duttu úr keppni. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar úrslitin voru kunngerð, en frábær stemning er á pöllunum enda mörg hundruð Íslendingar á svæðinu til að fylgjast með heimsmeistaramótinu og hvetja landsliðið áfram. Konráð Valur Sveinsson hafði fyrr um daginn landað silfri í 250 metra skeiði og nú síðdegis bætti Máni Hilmarsson en einni rósinni í hnappagat íslenska landsliðsins og hlaut efsta sætið í fimmgangi ungmenna. Frábær árangur okkar fólks í dag. A-úrslit fara fram á morgun, sunnudag, og er sent beint út frá mótinu á oz.com.
Hestar Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Sjá meira