Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. ágúst 2017 18:45 Kimi Raikkonen á ferðinni á Spa brautinni í dag. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Felipe Massa fór vítt í beygju sjö á brautinni og Williams bíllinn hafnaði á dekkjavegg þegar skammt var liðið á æfinguna. Valtteri Bottas á Mercedss gerðist sekur um mistök þegar hann var að víkja fyrir McLaren bíl og færði sig ögn of vel úr vegi. Hann fór útaf og lenti létt á varnarvegg. Raikkonen var fljótastur, Hamilton ananr og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Þar, nokkuð á eftir komu svo Red Bull ökumennirnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Valtteri Bottas varð svo sjötti og sá síðasti sem var inna við sekúndu á eftir Raikkonen.Fernando Alonso lét úrhellið ekki stoppa sig í dag.Vísir/GettySeinni æfingin.Mercedes, Ferrari og Red Bull voru í sérflokki í dag. Því á seinni æfingunni voru sömu sex ökumenn einnig efstir þó munurinn á milli væri ögn meiri. Hamilton var fljótastur á undan Raikkonen og Bottas. Þar á eftir var Verstappen og svo Vettel. Þeir voru innan við hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Ricciardo á Red Bull var sjötti, þó 1,3 sekúndum á eftir Hamilton. Massa tók ekki þátt í æfingunni vegna þess að skipta þurfti um grind í bílnum hans eftir áreksturinn við varnarvegginn snemma á fyrri æfingunni. Mikil rigning undir lok æfingarinnar setti strik í reikninginn og stytti æfingatíma ökumanna talsvert. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag, auðvitað á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Felipe Massa fór vítt í beygju sjö á brautinni og Williams bíllinn hafnaði á dekkjavegg þegar skammt var liðið á æfinguna. Valtteri Bottas á Mercedss gerðist sekur um mistök þegar hann var að víkja fyrir McLaren bíl og færði sig ögn of vel úr vegi. Hann fór útaf og lenti létt á varnarvegg. Raikkonen var fljótastur, Hamilton ananr og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Þar, nokkuð á eftir komu svo Red Bull ökumennirnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Valtteri Bottas varð svo sjötti og sá síðasti sem var inna við sekúndu á eftir Raikkonen.Fernando Alonso lét úrhellið ekki stoppa sig í dag.Vísir/GettySeinni æfingin.Mercedes, Ferrari og Red Bull voru í sérflokki í dag. Því á seinni æfingunni voru sömu sex ökumenn einnig efstir þó munurinn á milli væri ögn meiri. Hamilton var fljótastur á undan Raikkonen og Bottas. Þar á eftir var Verstappen og svo Vettel. Þeir voru innan við hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Ricciardo á Red Bull var sjötti, þó 1,3 sekúndum á eftir Hamilton. Massa tók ekki þátt í æfingunni vegna þess að skipta þurfti um grind í bílnum hans eftir áreksturinn við varnarvegginn snemma á fyrri æfingunni. Mikil rigning undir lok æfingarinnar setti strik í reikninginn og stytti æfingatíma ökumanna talsvert. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag, auðvitað á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30
Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00
Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30