Vettel: Bíllinn kom til mín þegar leið á kvöldið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. september 2017 14:32 Þrír hröðustu menn dagsins: Max Verstappen, Sebastian Vettel og Daniel Ricciardo. Vísir/Getty Sebastian Vettel var fljótstur í tímatökunni í dag, hann átti svör við hraða Red Bull manna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég veit ekki alveg hvaðan þessi tími kom. Ég öskraði örugglega jafn hátt og fólkið hérna. Bíllinn var flókinn í uppsetningu en hann kom til mín þegar leið á kvöldið. Það er gott að aka hér ef maður finnur að bíllinn er að batna,“ sagði Vettel. „Þetta lofar góðu fyrir okkur, það er leitt að við náðum ekki að setja bíl á ráspól. Við verðum að reyna að taka fram úr Vettel í keppninni en við reynum á fyrsta hring,“ sagði Max Verstappen sem varð annar í dag. „Ég er ögn afbrýðissamur í dag. Ég hef hins vegar fulla trú á að við getum unnið keppnina á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð þriðji í dag. „Við vissum að þessi helgi yrði okkur erfið. Sagan segir það einfaldlega. Ég bjóst þó ekki við að Ferrari yrðu svona hraðir. Ég vona bara að heppnin verið með okkur á morgun. Það er erfitt að taka fram úr hér. Ræsingin og keppniáætlanir eru einu alvöru tækifærin hér til að taka fram úr,“ sagði Lewis Hamilton sem varð fimmti í dag.Tímatakan í dag var skellur fyrir titilbaráttu Hamilton. Hann ræsir fimmti á morgun á braut þar sem er nánast vonlaust að taka fram úr.Vísir/Getty„Bilið í Ferrari kemur okkur á óvart, það er stærra en við bjuggumst við. Við þurfum að bæta niðurtogið hjá okkur á brautum sem þessum og það er eitthvað sem við erum að vinna í. Keppnin fer fram á morgun og bíllinn okkar er ekki nógu fljótur til að vera á verðlaunapalli, svo við þurfum að treysta á eitthvað annað,“ sagði Valtteri Bottas sem varð sjötti í dag. „Við höfum verið fljótastir alla helgina, þangað til í síðustu lotunni. Við höfum bara ekki þetta extra sem þarf þegar á reynir. Ég held að okkur skorti bara örlítið meira afl. Keppnin er ekki unnin á laugardegi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Þetta er búin að vera erfið helgi. Bíllinn hefur verið misgóður en hann var í sínu besta formi hongað til í tímatökunni. Við getum sótt í keppninni á morgun,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fjórði á Ferrari. „Þetta er það sem við bjuggumst við. Við virðumst vera að glíma við ákveðið mynstur, Ferrari og Red Bull gengur betur en okkur á hlykkjóttum, þröngum brautum. Valtteri [Bottas] vantar einhvern hraða. Helgin hefur verið okkur erfið hingað til,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Við vissum að þessi braut gæti boðið upp á góð úrslit fyrir okkur. Við ætlum að ná í stig með báðum bílum í keppninni á morgun. Við teljum að bíllinn sjálfur sé meðal þeirra bestu,“ sagði Fernando Alonso sem varð áttundi á McLaren bílnum í dag. Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. 16. september 2017 13:56 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel var fljótstur í tímatökunni í dag, hann átti svör við hraða Red Bull manna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég veit ekki alveg hvaðan þessi tími kom. Ég öskraði örugglega jafn hátt og fólkið hérna. Bíllinn var flókinn í uppsetningu en hann kom til mín þegar leið á kvöldið. Það er gott að aka hér ef maður finnur að bíllinn er að batna,“ sagði Vettel. „Þetta lofar góðu fyrir okkur, það er leitt að við náðum ekki að setja bíl á ráspól. Við verðum að reyna að taka fram úr Vettel í keppninni en við reynum á fyrsta hring,“ sagði Max Verstappen sem varð annar í dag. „Ég er ögn afbrýðissamur í dag. Ég hef hins vegar fulla trú á að við getum unnið keppnina á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð þriðji í dag. „Við vissum að þessi helgi yrði okkur erfið. Sagan segir það einfaldlega. Ég bjóst þó ekki við að Ferrari yrðu svona hraðir. Ég vona bara að heppnin verið með okkur á morgun. Það er erfitt að taka fram úr hér. Ræsingin og keppniáætlanir eru einu alvöru tækifærin hér til að taka fram úr,“ sagði Lewis Hamilton sem varð fimmti í dag.Tímatakan í dag var skellur fyrir titilbaráttu Hamilton. Hann ræsir fimmti á morgun á braut þar sem er nánast vonlaust að taka fram úr.Vísir/Getty„Bilið í Ferrari kemur okkur á óvart, það er stærra en við bjuggumst við. Við þurfum að bæta niðurtogið hjá okkur á brautum sem þessum og það er eitthvað sem við erum að vinna í. Keppnin fer fram á morgun og bíllinn okkar er ekki nógu fljótur til að vera á verðlaunapalli, svo við þurfum að treysta á eitthvað annað,“ sagði Valtteri Bottas sem varð sjötti í dag. „Við höfum verið fljótastir alla helgina, þangað til í síðustu lotunni. Við höfum bara ekki þetta extra sem þarf þegar á reynir. Ég held að okkur skorti bara örlítið meira afl. Keppnin er ekki unnin á laugardegi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Þetta er búin að vera erfið helgi. Bíllinn hefur verið misgóður en hann var í sínu besta formi hongað til í tímatökunni. Við getum sótt í keppninni á morgun,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fjórði á Ferrari. „Þetta er það sem við bjuggumst við. Við virðumst vera að glíma við ákveðið mynstur, Ferrari og Red Bull gengur betur en okkur á hlykkjóttum, þröngum brautum. Valtteri [Bottas] vantar einhvern hraða. Helgin hefur verið okkur erfið hingað til,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Við vissum að þessi braut gæti boðið upp á góð úrslit fyrir okkur. Við ætlum að ná í stig með báðum bílum í keppninni á morgun. Við teljum að bíllinn sjálfur sé meðal þeirra bestu,“ sagði Fernando Alonso sem varð áttundi á McLaren bílnum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. 16. september 2017 13:56 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. 16. september 2017 13:56