Leikari getur verið allt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2017 09:15 Lúkas Emil segir að það sé stundum erfitt að vera leikari eins og þegar hann þarf að liggja í drullupolli eða vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. Vísir/Eyþór Árnason Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni. Krakkar Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni.
Krakkar Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira