Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. september 2017 15:25 Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Vísir/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. Hann segist sjálfur hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan flokksins. „Það er sorglegt fyrir Framsóknarflokkinn að Sigmundur Davíð sé farinn. Ég er að hefja baráttu fyrir því að leiða lista Framsóknarmanna i norðvesturkjördæmi og funda með stuðningsmönnum mánum a næstu dögum,“ segir Gunnar Bragi í skriflegu svari við fréttastofu. „Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvert Framsóknarflokkurinn er kominn er varðar vinnubrögð og stjórnunarhætti.“ Hann segir tvennt vera í stöðunni. „Að sætta sig ekki við það og fara eða að sætta sig ekki við það og breyta því.“Óttast ekki mótframboðið Sigmundur Davíð nefndi Gunnar Braga sérstaklega í opnu bréfi sem hann ritaði til flokksmanna Framsóknar í dag. Þar sagði hann að vegið væri að Gunnari Braga sem leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum, en Ásmundur Einar Daðason hefur lýst því yfir að hann sækist eftir oddvitasæti í kjördæminu. Gunnar Bragi segist þó ekki hræðast mótframboðið. „Það hafa allir rétt á því og ég hræðist það ekki neitt. Íbúar í Norðvestur kjördæmi þekkja ágætlega muninn á mér og Ásmundi Einarssyni þannig að það er allt í góðu,“ sagði Gunnar Bragi við ákvörðun Ásmundar Einars í gær. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. Hann segist sjálfur hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan flokksins. „Það er sorglegt fyrir Framsóknarflokkinn að Sigmundur Davíð sé farinn. Ég er að hefja baráttu fyrir því að leiða lista Framsóknarmanna i norðvesturkjördæmi og funda með stuðningsmönnum mánum a næstu dögum,“ segir Gunnar Bragi í skriflegu svari við fréttastofu. „Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvert Framsóknarflokkurinn er kominn er varðar vinnubrögð og stjórnunarhætti.“ Hann segir tvennt vera í stöðunni. „Að sætta sig ekki við það og fara eða að sætta sig ekki við það og breyta því.“Óttast ekki mótframboðið Sigmundur Davíð nefndi Gunnar Braga sérstaklega í opnu bréfi sem hann ritaði til flokksmanna Framsóknar í dag. Þar sagði hann að vegið væri að Gunnari Braga sem leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum, en Ásmundur Einar Daðason hefur lýst því yfir að hann sækist eftir oddvitasæti í kjördæminu. Gunnar Bragi segist þó ekki hræðast mótframboðið. „Það hafa allir rétt á því og ég hræðist það ekki neitt. Íbúar í Norðvestur kjördæmi þekkja ágætlega muninn á mér og Ásmundi Einarssyni þannig að það er allt í góðu,“ sagði Gunnar Bragi við ákvörðun Ásmundar Einars í gær.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33