Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 22:35 Jean-Claude Mas, stofnandi brjóstapúðafyrirtækisins PIP. MYND/AFP Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51
Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53