Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 16:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Hún og landa hennar Anníe Mist Þórisdóttir eru einu konurnar sem hafa unnið heimsleikana tvö ár í röð en Katrín Tanja vann leikana 2015 og 2016. Katrín Tanja er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og fólkið sem sér um Twitter-síðu heimsleikana rifjuðu það upp í vikunni þegar þeir kynntu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en okkar kona var þá strax farin að setja sér metnaðarfull markmið.A flashback to when the @CrossFit community was introduced to an 18-year-old @katrintanja . pic.twitter.com/XoanXAzl0c — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 21, 2017 Katrín Tanja var þá aðeins átján ára gömul en árið var 2012 og Anníe Mist Þórisdóttir var ríkjandi meistari. Katrín Tanja var kynnt til leiks sem „Önnur Anníe“ en enginn gat þó séð fyrir hana leika afrek Anníe Mist eftir aðeins nokkrum árum síðar. Katrín Tanja komst á leikana þetta ár eftir að hafa orðið í öðru sæti í undankeppni Evrópu. Hún endaði 30. sæti á heimsleikunum 2012 og hækkaði sig síðan um sex sæti árið eftir. Eftir að hafa misst af heimsleikunum 2014 kom hún sterk til baka og vann leikana næstu tvö ár á eftir. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Hún og landa hennar Anníe Mist Þórisdóttir eru einu konurnar sem hafa unnið heimsleikana tvö ár í röð en Katrín Tanja vann leikana 2015 og 2016. Katrín Tanja er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og fólkið sem sér um Twitter-síðu heimsleikana rifjuðu það upp í vikunni þegar þeir kynntu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en okkar kona var þá strax farin að setja sér metnaðarfull markmið.A flashback to when the @CrossFit community was introduced to an 18-year-old @katrintanja . pic.twitter.com/XoanXAzl0c — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 21, 2017 Katrín Tanja var þá aðeins átján ára gömul en árið var 2012 og Anníe Mist Þórisdóttir var ríkjandi meistari. Katrín Tanja var kynnt til leiks sem „Önnur Anníe“ en enginn gat þó séð fyrir hana leika afrek Anníe Mist eftir aðeins nokkrum árum síðar. Katrín Tanja komst á leikana þetta ár eftir að hafa orðið í öðru sæti í undankeppni Evrópu. Hún endaði 30. sæti á heimsleikunum 2012 og hækkaði sig síðan um sex sæti árið eftir. Eftir að hafa misst af heimsleikunum 2014 kom hún sterk til baka og vann leikana næstu tvö ár á eftir.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira