Sumarbörn tilnefnd til virtra alþjóðlegra verðlauna Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2017 16:30 Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur, Guðrún Ragnarsdóttir, mun fylgja myndinni eftir til Tallin þar sem hún verður frumsýnd þann 24. nóvember. Í gær var tilkynnt að kvikmyndin Sumarbörn hefur verið valin til þáttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Black Nights Film Festival í Tallin þar sem hún keppir í flokki fyrstu kvikmynda leikstjóra (e. First Feature Competition). Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur, Guðrún Ragnarsdóttir, mun fylgja myndinni eftir til Tallin þar sem hún verður frumsýnd þann 24. nóvember. „Hátíðin er ein af svokölluðum A-kvikmyndahátíðum og það er því mikill heiður að vera tilnefndur til þessara verðlauna,“ segir Guðrún Ragnarsdóttir, leikstjóri. Hún segir samkeppnina vera mjög stífa en meðal mynda sem tilnefndar eru má finna framlag Brasilíu til Óskarsverðlaunanna í ár.Þroski og gæði einkenna myndirnar í ár Tiina Lokk, dagskrárstjóri Black Nights Film Festival, segir mikinn þroska einkenna tilnefningarnar í ár, bæði hvað nálgun á viðfangsefni varðar og heildarskynjun. „Það hefur verið minna um unglega fífldirfsku en hefur verið undanfarin ár, myndirnar eru þroskaðri og í meira jafnvægi. Þrátt fyrir að okkur hafi tekist að tilnefna frábær frumverk á hverju ári, þá tel ég að dagskráin í ár í heild sinni sé stórt gæðaskref fram á við.“Vönduð fjölskyldumynd sem hvetur til samræðu um mikilvæg málefni? „Sumarbörn er einstaklega falleg og vönduð fjölskyldumynd, sem hentar ungum jafnt sem öldnum. Slíkar myndir eru afar sjaldgæfar á Íslandi og mikill heiður að vera hluti af listsköpun sem vekur fólk til umhugsunar og hvetur til samræðu milli kynslóða um mikilvæg málefni,“ segir Hrönn Kristinsdóttir, annar framleiðanda myndarinnar. Myndin var frumsýnd í október en auk þess að vera til sýningar á höfuðborgarsvæðinu hefur hún farið hringinn í kringum landið, frá Vestmannaeyjum til Ísafjarðar. Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Í gær var tilkynnt að kvikmyndin Sumarbörn hefur verið valin til þáttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Black Nights Film Festival í Tallin þar sem hún keppir í flokki fyrstu kvikmynda leikstjóra (e. First Feature Competition). Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur, Guðrún Ragnarsdóttir, mun fylgja myndinni eftir til Tallin þar sem hún verður frumsýnd þann 24. nóvember. „Hátíðin er ein af svokölluðum A-kvikmyndahátíðum og það er því mikill heiður að vera tilnefndur til þessara verðlauna,“ segir Guðrún Ragnarsdóttir, leikstjóri. Hún segir samkeppnina vera mjög stífa en meðal mynda sem tilnefndar eru má finna framlag Brasilíu til Óskarsverðlaunanna í ár.Þroski og gæði einkenna myndirnar í ár Tiina Lokk, dagskrárstjóri Black Nights Film Festival, segir mikinn þroska einkenna tilnefningarnar í ár, bæði hvað nálgun á viðfangsefni varðar og heildarskynjun. „Það hefur verið minna um unglega fífldirfsku en hefur verið undanfarin ár, myndirnar eru þroskaðri og í meira jafnvægi. Þrátt fyrir að okkur hafi tekist að tilnefna frábær frumverk á hverju ári, þá tel ég að dagskráin í ár í heild sinni sé stórt gæðaskref fram á við.“Vönduð fjölskyldumynd sem hvetur til samræðu um mikilvæg málefni? „Sumarbörn er einstaklega falleg og vönduð fjölskyldumynd, sem hentar ungum jafnt sem öldnum. Slíkar myndir eru afar sjaldgæfar á Íslandi og mikill heiður að vera hluti af listsköpun sem vekur fólk til umhugsunar og hvetur til samræðu milli kynslóða um mikilvæg málefni,“ segir Hrönn Kristinsdóttir, annar framleiðanda myndarinnar. Myndin var frumsýnd í október en auk þess að vera til sýningar á höfuðborgarsvæðinu hefur hún farið hringinn í kringum landið, frá Vestmannaeyjum til Ísafjarðar.
Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira