Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 11:30 Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins. Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. Er þetta vegna reglna Tryggingastofnunar um endurreikninga og uppgjör en Guðmundur ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar gagnrýndi hann ósamræmi og mismunun milli bótakerfa þegar kæmi að endurgreiðslum og sagði meðal annars: „Ef atvinnulaus fær vinnu þá þarf hann ekki að borga atvinnuleysisbæturnar til baka sem hann er búinn að fá. Ef öryrki fer að vinna þá þarf hann að borga til baka til Tryggingastofnunar allt sem hann hefur fengið frá Tryggingastofnun. [...] Það sem ég skil ekki er af hverju það var ekki samið fyrir okkur? Er það af því að við erum veikt og slasað fólk? Er hægt að bjróta á okkur? Það er þetta sem ég er alltaf að mótmæla að það sé svona rosalega mismunun og það sé verið að lemja á þeim sem síst skyldi sem geta ekki varið sig.“ Guðmundur var þá spurður að því hvort að það væri svo að þegar hann tæki sæti á Alþingi þá þyrfti hann að borga Tryggingastofnun til baka. „Já, ég þarf að borga nokkur hundruð þúsund til baka. Allt þetta ár sem ég hef fengið frá þeim,“ sagði Guðmundur en viðtalið við hann í Bítinu í morgun má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. Er þetta vegna reglna Tryggingastofnunar um endurreikninga og uppgjör en Guðmundur ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar gagnrýndi hann ósamræmi og mismunun milli bótakerfa þegar kæmi að endurgreiðslum og sagði meðal annars: „Ef atvinnulaus fær vinnu þá þarf hann ekki að borga atvinnuleysisbæturnar til baka sem hann er búinn að fá. Ef öryrki fer að vinna þá þarf hann að borga til baka til Tryggingastofnunar allt sem hann hefur fengið frá Tryggingastofnun. [...] Það sem ég skil ekki er af hverju það var ekki samið fyrir okkur? Er það af því að við erum veikt og slasað fólk? Er hægt að bjróta á okkur? Það er þetta sem ég er alltaf að mótmæla að það sé svona rosalega mismunun og það sé verið að lemja á þeim sem síst skyldi sem geta ekki varið sig.“ Guðmundur var þá spurður að því hvort að það væri svo að þegar hann tæki sæti á Alþingi þá þyrfti hann að borga Tryggingastofnun til baka. „Já, ég þarf að borga nokkur hundruð þúsund til baka. Allt þetta ár sem ég hef fengið frá þeim,“ sagði Guðmundur en viðtalið við hann í Bítinu í morgun má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira