Hreint lak hjá Hannesi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 16:59 Hannes Þór Halldórsson í leik með Randers. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Århus mætti í heimsókn til Randers í dag. Daniel Pedersen fékk tvö gul spjöld á níu mínútna millibili og þurfti því að fara af velli og Randers lék manni fleiri síðasta hálftíman. Ólán Århus hélt áfram, því Pierre Kanstrup skoraði sjálfsmark á 80. mínútu. Markið var það eina sem leit dagsins ljós í leiknum og réði því úrslitum, Randers sigraði 1-0. Randers er þó enn á botni deildarinnar, en aðeins munar einu stigi á næsta liði fyrir ofan. Fótbolti á Norðurlöndum
Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Århus mætti í heimsókn til Randers í dag. Daniel Pedersen fékk tvö gul spjöld á níu mínútna millibili og þurfti því að fara af velli og Randers lék manni fleiri síðasta hálftíman. Ólán Århus hélt áfram, því Pierre Kanstrup skoraði sjálfsmark á 80. mínútu. Markið var það eina sem leit dagsins ljós í leiknum og réði því úrslitum, Randers sigraði 1-0. Randers er þó enn á botni deildarinnar, en aðeins munar einu stigi á næsta liði fyrir ofan.
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti