Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. nóvember 2017 17:07 Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Ráspóll hefur leitt til sigurs í 14 af 34 keppnum sem fram hafa farið á brautinni í Interlagos. Það er því ekki aðalatriði að vera á ráspól, þó það hjálpi auðvitað.Fyrsta lota Lewis Hamilton keyrði sig út úr tímatökunni á sínum frysta hring skemmdi bílinn talsvert. Hann missti stjórn á bílnum og hafnaði á varnarvegg. Hann var fljótastur á báðum æfingum gærdagsins og ætlaði sér að á góðum árangri í fyrstu keppninni eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn. Tímatakan var stöðvuð til að hægt væri að fjarlægja bíl heimsmeistarans. Hamilton hafði ekki fallið úr leik í fyrstu lotu síðan í Belgíu 2016. Hamilton hefur aldrei unnið keppni eftir að hann hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn. Útlitið er ekki gott fyrir morgundaginn hvað varðar viðsnúning þeirrar bölvunar. Hamilton var þar af leiðandi einn þeirra sem ekki komust áfram í aðra lotu tímatökunnar. Auk hans féllu úr leik: Lance Stroll á Williams, Sauber ökumennirnir og Pierre Gasly á Toro Rosso.Sebastian Vettel var tímabundið með ráspólinn í vasanum í dag en tapaði svo fyrir Bottas.Vísir/GettyÖnnur lotaBottas skellti góðum tíma á blað strax í upphafi lotunnar. Hann var þá orðinn hraðastur á brautinni um helgina. Vettel stal senunni undir lok tímatökunnar og setti nýtt brautarmet. Brendon Hartley setti ekki tíma í annarri lotu. Hann notaði tímann til að æfa ræsingar og þá ferla sem tengist því að koma Formúlu 1 bíl af stað. Hann er að fara að ræsa í þriðja sinn í keppni á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull þurfti að sætta sig við að taka út refsingu eftir tímatökuna og ók því á mjúkum dekkjum í lotunni. Hann ætlar að vera lengi úti í upphafi keppninnar á morgun og reyna aðra keppnisáætlun en fremstu menn. Ökumenn hefja keppnina á þeim dekkjagangi sem þeir setja hraðasta tímann á í annarri lotu, ef þeir komast í þriðju lotuna. Hartley, Haas ökumennirnir, Stoffel Vandoorne á McLaren og Esteban Ocon á Force India féllu úr leik í annarri lotu.Þriðja lotaVettel var fljótastur í fyrstu tilraun ökumanna í þriðju lotu. Bottas var annar á Mercedes skömmu á eftir Vettel og Raikkonen þriðji. Bottas var svo síðastur yfir línuna í annarri tilraun þeirra félaga og sá eini sem bætti tíma sinn og tryggði sér ráspól í Brasilíu. Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10. nóvember 2017 22:00 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Ráspóll hefur leitt til sigurs í 14 af 34 keppnum sem fram hafa farið á brautinni í Interlagos. Það er því ekki aðalatriði að vera á ráspól, þó það hjálpi auðvitað.Fyrsta lota Lewis Hamilton keyrði sig út úr tímatökunni á sínum frysta hring skemmdi bílinn talsvert. Hann missti stjórn á bílnum og hafnaði á varnarvegg. Hann var fljótastur á báðum æfingum gærdagsins og ætlaði sér að á góðum árangri í fyrstu keppninni eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn. Tímatakan var stöðvuð til að hægt væri að fjarlægja bíl heimsmeistarans. Hamilton hafði ekki fallið úr leik í fyrstu lotu síðan í Belgíu 2016. Hamilton hefur aldrei unnið keppni eftir að hann hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn. Útlitið er ekki gott fyrir morgundaginn hvað varðar viðsnúning þeirrar bölvunar. Hamilton var þar af leiðandi einn þeirra sem ekki komust áfram í aðra lotu tímatökunnar. Auk hans féllu úr leik: Lance Stroll á Williams, Sauber ökumennirnir og Pierre Gasly á Toro Rosso.Sebastian Vettel var tímabundið með ráspólinn í vasanum í dag en tapaði svo fyrir Bottas.Vísir/GettyÖnnur lotaBottas skellti góðum tíma á blað strax í upphafi lotunnar. Hann var þá orðinn hraðastur á brautinni um helgina. Vettel stal senunni undir lok tímatökunnar og setti nýtt brautarmet. Brendon Hartley setti ekki tíma í annarri lotu. Hann notaði tímann til að æfa ræsingar og þá ferla sem tengist því að koma Formúlu 1 bíl af stað. Hann er að fara að ræsa í þriðja sinn í keppni á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull þurfti að sætta sig við að taka út refsingu eftir tímatökuna og ók því á mjúkum dekkjum í lotunni. Hann ætlar að vera lengi úti í upphafi keppninnar á morgun og reyna aðra keppnisáætlun en fremstu menn. Ökumenn hefja keppnina á þeim dekkjagangi sem þeir setja hraðasta tímann á í annarri lotu, ef þeir komast í þriðju lotuna. Hartley, Haas ökumennirnir, Stoffel Vandoorne á McLaren og Esteban Ocon á Force India féllu úr leik í annarri lotu.Þriðja lotaVettel var fljótastur í fyrstu tilraun ökumanna í þriðju lotu. Bottas var annar á Mercedes skömmu á eftir Vettel og Raikkonen þriðji. Bottas var svo síðastur yfir línuna í annarri tilraun þeirra félaga og sá eini sem bætti tíma sinn og tryggði sér ráspól í Brasilíu.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10. nóvember 2017 22:00 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45
Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10. nóvember 2017 22:00
Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15