Hin mörgu andlit Cate Blanchett Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 08:30 Glamour/Skjáskot, ManifestoTheMovie Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til. Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Rauði dregillinn fyrir BRIT verðlaunin var skrautlegur Glamour Það er kominn tími til að safna hári Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til.
Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Rauði dregillinn fyrir BRIT verðlaunin var skrautlegur Glamour Það er kominn tími til að safna hári Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour