Breska ríkisstjórnin hefur ekki látið meta áhrif Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 11:20 David Davis sat fyrir svörum hjá þingnefnd sem fjallar um Brexit í morgun. Vísir/AFP Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð. Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð.
Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00
Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17
Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00