Ein besta skíðakona landsins lögð inn á spítala eftir „fimm daga helvíti“ | Birtir myndir af fætinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 23:02 Helga María Vilhjálmsdóttir. Mynd/Fésbókin Helga María Vilhjálmsdóttir hefur verið ein allra besta skíðakona Íslands síðustu ár en hún er ekki mikið að renna sér í brekkunum þessa dagana. Helga María varð nefnilega fyrir því óláni að fótbrotna í ágúst og ólukkan hefur haldið áfram að að elta stelpuna eftir fótbrotið. Endurhæfingin hefur gengið mjög hægt. Helga María segir frá því á fésbókinni að hún hafi fengið slæma sýkingu í fótinn. Hún var búin að vera á hækjum í þrjá mánuði eftir aðgerðina. Helga var búin að harka af sér eftir „fimm daga helvíti“ eins og hún orðar sjálf í færslu á fésbókinni. Hún fékk mikinn hita og var mjög veik vegna sýkingarinnar. Nýjustu fréttirnar af Helgu Maríu eru þó aðeins betri þótt að enn sé langt í það að hún komist aftur á skíðin. Góðu fréttirnar eru þó að hún fer að komast aftur heim til Íslands. „Ég verð í sýklalyfjameðferð í tvær vikur (allavegana) og þarf að liggja inni á meðan þar sem það er dælt beint inn í æð oft á dag. Það er þó búið að gefa grænt ljós á það (eins og staðan er núna) að ég fái að fara heim til Íslands á fimmtudaginn, eins og áætlað var og halda áfram meðferð þar. Meðferðin heldur raunar lengi áfram, bara ekki í æð,“ segir Helga María í nýjustu færslu sinni. Helga María býst við því að það þurfi að opna sárið aftur og til að skola og skafa betur en hún horfir jákvæðum augum á þetta allt saman og er ánægð með að fóturinn lítur mun betur út núna. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Helga María Vilhjálmsdóttir hefur verið ein allra besta skíðakona Íslands síðustu ár en hún er ekki mikið að renna sér í brekkunum þessa dagana. Helga María varð nefnilega fyrir því óláni að fótbrotna í ágúst og ólukkan hefur haldið áfram að að elta stelpuna eftir fótbrotið. Endurhæfingin hefur gengið mjög hægt. Helga María segir frá því á fésbókinni að hún hafi fengið slæma sýkingu í fótinn. Hún var búin að vera á hækjum í þrjá mánuði eftir aðgerðina. Helga var búin að harka af sér eftir „fimm daga helvíti“ eins og hún orðar sjálf í færslu á fésbókinni. Hún fékk mikinn hita og var mjög veik vegna sýkingarinnar. Nýjustu fréttirnar af Helgu Maríu eru þó aðeins betri þótt að enn sé langt í það að hún komist aftur á skíðin. Góðu fréttirnar eru þó að hún fer að komast aftur heim til Íslands. „Ég verð í sýklalyfjameðferð í tvær vikur (allavegana) og þarf að liggja inni á meðan þar sem það er dælt beint inn í æð oft á dag. Það er þó búið að gefa grænt ljós á það (eins og staðan er núna) að ég fái að fara heim til Íslands á fimmtudaginn, eins og áætlað var og halda áfram meðferð þar. Meðferðin heldur raunar lengi áfram, bara ekki í æð,“ segir Helga María í nýjustu færslu sinni. Helga María býst við því að það þurfi að opna sárið aftur og til að skola og skafa betur en hún horfir jákvæðum augum á þetta allt saman og er ánægð með að fóturinn lítur mun betur út núna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti