Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour