Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour