Stefán hefur tekið upp yfir 70 myndbönd á ferð sinni um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2017 15:30 Stefán Þór er öflugur á YouTube. Mynd/Aðsend Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni. Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni.
Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira