Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2018 17:15 Rósa Björk Pétursdóttir sýndu úr hverju þær voru gerðar í gær. Vísir/Ernir Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Helena Sverrisdóttir spilar með liði Good Angels Kosice í janúar og var því ekki á Ásvöllum í gær þegar Haukaliðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik sínum á nýju ár. Helena var yfirburðarmaður í sigurgöngu kvennaliðs Hauka í desember þar sem hún var með 23,3 stig, 16,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Margir höfðu því ekki alltof mikla trú á ungu stelpunum í Haukaliðinu í þessum leik á móti Stjörnunni í gær nú þegar þær þurftu að spila án Helenu. Útlitið var heldur ekki alltof bjart þegar þær voru þrettán stigum undir tólf mínútum fyrir leikslok. Haukastelpurnar sýndu og sönnuðu að þær eru ekki bara Helena, unnu fjórða leikhlutann 32-17 og þar með leikinn 82-76. Helena var ánægð með Haukastelpurnar sínar og sendi þeim kveðju á Twitter.Svo ánægð með Haukastelpurnar mínar sem unnu geggjaðan come-back sigur í dag #körfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) January 7, 2018 Mestu munaði um framlag Ragnheiðar Bjakar Einarsdóttur sem skoraði 12 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum en þær Rósa Björk Pétursdóttir (16 stig) og Dýrfinna Arnardóttir (10 stig) voru líka öflugar í gær auk hinnar bandarísku Cherise Michelle Daniel (28 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar). Dominos-deild kvenna Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Helena Sverrisdóttir spilar með liði Good Angels Kosice í janúar og var því ekki á Ásvöllum í gær þegar Haukaliðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik sínum á nýju ár. Helena var yfirburðarmaður í sigurgöngu kvennaliðs Hauka í desember þar sem hún var með 23,3 stig, 16,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Margir höfðu því ekki alltof mikla trú á ungu stelpunum í Haukaliðinu í þessum leik á móti Stjörnunni í gær nú þegar þær þurftu að spila án Helenu. Útlitið var heldur ekki alltof bjart þegar þær voru þrettán stigum undir tólf mínútum fyrir leikslok. Haukastelpurnar sýndu og sönnuðu að þær eru ekki bara Helena, unnu fjórða leikhlutann 32-17 og þar með leikinn 82-76. Helena var ánægð með Haukastelpurnar sínar og sendi þeim kveðju á Twitter.Svo ánægð með Haukastelpurnar mínar sem unnu geggjaðan come-back sigur í dag #körfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) January 7, 2018 Mestu munaði um framlag Ragnheiðar Bjakar Einarsdóttur sem skoraði 12 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum en þær Rósa Björk Pétursdóttir (16 stig) og Dýrfinna Arnardóttir (10 stig) voru líka öflugar í gær auk hinnar bandarísku Cherise Michelle Daniel (28 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar).
Dominos-deild kvenna Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira