Ný Top Gear sería hefst 3. mars Finnur Thorlacius skrifar 9. febrúar 2018 11:44 Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Svo virðist sem vinsældir Top Gear bílaþáttarins sé aftur á uppleið undir stjórn Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Eftir brotthvarf þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May og innkomu Chris Evans döluðu vinsældir þáttarins verulega, en fá nú aukið áhorf með nýjum þáttastjórnendum. Aðdáendur þáttanna með þessum nýju stjórnendum ættu að fara að hlakka til því ný sería af þáttunum hefst 3. mars á BBC og BBC America. BBC er strax farið að hita upp mannskapinn með kynningarstiklum eins og hér sést. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent
Svo virðist sem vinsældir Top Gear bílaþáttarins sé aftur á uppleið undir stjórn Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Eftir brotthvarf þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May og innkomu Chris Evans döluðu vinsældir þáttarins verulega, en fá nú aukið áhorf með nýjum þáttastjórnendum. Aðdáendur þáttanna með þessum nýju stjórnendum ættu að fara að hlakka til því ný sería af þáttunum hefst 3. mars á BBC og BBC America. BBC er strax farið að hita upp mannskapinn með kynningarstiklum eins og hér sést.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent