Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 18:00 Lovísa Thompson er stærsta stjarna íslenska 20 ára landsliðsins. Vísir/Ernir Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. Hér erum við að tala um stelpur sem eru fæddar 1998 og síðar. Íslenska liðið mætir þar Þýskalandi, Makedóníu og Litháen en sigurvegarinn tryggir sér farseðil á HM í Ungverjalandi sem fram fer 1. til 15. júlí. Í íslenska liðinu eru efnilegustu handboltakonur landsins sem margar hverjar hafa slegið í gegn í Olísdeildinni. Þjálfarar íslenska liðsins eru margreyndir afreksþjálfarar, þau Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir. Hrafnhildur þjálfar einmitt kvennalið ÍBV í dag en Stefán er þjálfari Fram. Þau Stefán og Hrafnhildur unnu marga titla saman hjá Val. Það á eftir að velja liðið en stelpurnar fá tækifæri til að sýna sig og sanna á næstu vikum. Að sögn þjálfara liðsins í fréttatilkynningu frá HSÍ er mikið gleðiefni að fá að halda keppnina í Vestmannaeyjum sem gerir möguleika liðsins á móti sterkum andstæðingum meiri en minni. Þýskaland og Makedónía voru bæði í lokakeppninni á síðasta Evrópumóti sem haldin var í Slóveníu, þar hafnaði hið geysisterka þýska lið í 5. sæti en Makedónía í 16. sæti.Tímasetningar leikja eru eftirfarandi:23. mars Þýskaland – Litháen kl. 17.00. Makedónía – Ísland kl. 19.00.24. mars Litháen – Makedónía kl. 14.00. Ísland – Þýskaland kl. 16.00.25. mars Makedónía – Þýskaland kl. 10.30. Ísland – Litháen kl. 12.30. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira
Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. Hér erum við að tala um stelpur sem eru fæddar 1998 og síðar. Íslenska liðið mætir þar Þýskalandi, Makedóníu og Litháen en sigurvegarinn tryggir sér farseðil á HM í Ungverjalandi sem fram fer 1. til 15. júlí. Í íslenska liðinu eru efnilegustu handboltakonur landsins sem margar hverjar hafa slegið í gegn í Olísdeildinni. Þjálfarar íslenska liðsins eru margreyndir afreksþjálfarar, þau Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir. Hrafnhildur þjálfar einmitt kvennalið ÍBV í dag en Stefán er þjálfari Fram. Þau Stefán og Hrafnhildur unnu marga titla saman hjá Val. Það á eftir að velja liðið en stelpurnar fá tækifæri til að sýna sig og sanna á næstu vikum. Að sögn þjálfara liðsins í fréttatilkynningu frá HSÍ er mikið gleðiefni að fá að halda keppnina í Vestmannaeyjum sem gerir möguleika liðsins á móti sterkum andstæðingum meiri en minni. Þýskaland og Makedónía voru bæði í lokakeppninni á síðasta Evrópumóti sem haldin var í Slóveníu, þar hafnaði hið geysisterka þýska lið í 5. sæti en Makedónía í 16. sæti.Tímasetningar leikja eru eftirfarandi:23. mars Þýskaland – Litháen kl. 17.00. Makedónía – Ísland kl. 19.00.24. mars Litháen – Makedónía kl. 14.00. Ísland – Þýskaland kl. 16.00.25. mars Makedónía – Þýskaland kl. 10.30. Ísland – Litháen kl. 12.30.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira