Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 13:00 Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartanasson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Sem fyrr voru það ekki bara tilþrifin sem leikmenn sýndu á vellinum sem voru rædd, en skemmtilegt atvik náðist á myndband á hliðarlínu KR eftir leik, þegar að einn aðstoðarmanna liðsins sá til þess að allir leikmennirnir fengu nóg af spritti til að setja á hendurnar. Óhætt er að segja að Fannar hafi ekki verið hrifinn af þessari sprittnotkun KR liðsins og gaf hann lítið fyrir mikilvægi slíks hreinlætis í baráttunni gegn flensufaraldrinum sem strítt hefur landsmönnum síðustu vikur. „Guð minn góður, eruð þið að djóka í mér.Í alvöru talað, hættið þessu,“ sagði Fannar og leyndi hann því ekki hversu hneykslaður hann var. Fannar hélt „rantinu“ sínu áfram og gerði mikið grín af þessu uppátæki síns fyrrum liðs. „Þú verður að fá þetta drasl (sýklana) í þig til þess að fá mótefni í líkamann. Ég notaði ekki neitt spritt, var bara úti í moldinni og varð ekkkert veikur.“ Hermann Hauksson, annar sérfræðingur Körfuboltakvölds, gat í hið minnsta notað sprittið sem afsökun fyrir misheppnuðu skoti sínu frá miðju KR vallarins, sem hann tók í hálfleik.Boltinn var allur útí spritti og þess vegna hitti ég ekki miðju skotinu #dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) February 9, 2018 Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartanasson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Sem fyrr voru það ekki bara tilþrifin sem leikmenn sýndu á vellinum sem voru rædd, en skemmtilegt atvik náðist á myndband á hliðarlínu KR eftir leik, þegar að einn aðstoðarmanna liðsins sá til þess að allir leikmennirnir fengu nóg af spritti til að setja á hendurnar. Óhætt er að segja að Fannar hafi ekki verið hrifinn af þessari sprittnotkun KR liðsins og gaf hann lítið fyrir mikilvægi slíks hreinlætis í baráttunni gegn flensufaraldrinum sem strítt hefur landsmönnum síðustu vikur. „Guð minn góður, eruð þið að djóka í mér.Í alvöru talað, hættið þessu,“ sagði Fannar og leyndi hann því ekki hversu hneykslaður hann var. Fannar hélt „rantinu“ sínu áfram og gerði mikið grín af þessu uppátæki síns fyrrum liðs. „Þú verður að fá þetta drasl (sýklana) í þig til þess að fá mótefni í líkamann. Ég notaði ekki neitt spritt, var bara úti í moldinni og varð ekkkert veikur.“ Hermann Hauksson, annar sérfræðingur Körfuboltakvölds, gat í hið minnsta notað sprittið sem afsökun fyrir misheppnuðu skoti sínu frá miðju KR vallarins, sem hann tók í hálfleik.Boltinn var allur útí spritti og þess vegna hitti ég ekki miðju skotinu #dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) February 9, 2018 Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira