Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 16:52 Þorsti er ellefta sagan um lögreglumanninn Harry Hole. Vísir/Getty Norski rithöfundurinn Jo Nesbø trónir á toppi metsölulista Eymundsson sem byggður er á sölu verslana fyrirtækisins dagana 21. – 27. febrúar og er ljóst að landsmönnum hefur þótt viðeigandi að lesa nýjustu skáldsögu rithöfundarins, Þorsta, á meðan lægðirnar gengu yfir landið. Norrænar glæpasögur hafa náð gríðarlega miklum vinsældum síðustu ár en hin einstaka veðrátta í Skandinavíu, sem er sögusviðið, á sinn þátt í að skapa ákveðna stemningu við lesturinn. Á eftir Nesbø fylgir skáldsagan Þitt annað líf, eftir Raphaëlle Giordano, en Ólöf Pétursdóttir sá um þýðingu á verkinu. Í þriðja sæti er Uppruni eftir Dan Brown og í fjórða sæti er Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle. Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Norski rithöfundurinn Jo Nesbø trónir á toppi metsölulista Eymundsson sem byggður er á sölu verslana fyrirtækisins dagana 21. – 27. febrúar og er ljóst að landsmönnum hefur þótt viðeigandi að lesa nýjustu skáldsögu rithöfundarins, Þorsta, á meðan lægðirnar gengu yfir landið. Norrænar glæpasögur hafa náð gríðarlega miklum vinsældum síðustu ár en hin einstaka veðrátta í Skandinavíu, sem er sögusviðið, á sinn þátt í að skapa ákveðna stemningu við lesturinn. Á eftir Nesbø fylgir skáldsagan Þitt annað líf, eftir Raphaëlle Giordano, en Ólöf Pétursdóttir sá um þýðingu á verkinu. Í þriðja sæti er Uppruni eftir Dan Brown og í fjórða sæti er Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle.
Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið