Fjallið bætti heimsmet í sigri á Arnold Classic | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 14:30 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, vann eitt sterkasta aflraunamót heims um helgina þegar að hann bar sigur úr býtum á Arnold Strongman Classic í Columbusríki í Bandaríkjunum. Arnold Classic er boðsmót sem ofurstjarnan Arnold Schwarznegger heldur á hverju ári en Hafþór Júlíus, sem sjö sinnum hefur unnið sterkasti maður Íslands, fékk silfur á sama móti í fyrra. Hafþór vann þrjár greinar af fimm; sekkjakast yfir rá, öxullyftu og réttstöðulyftu en hann setti heimsmet í réttstöðulyftu með því að hífa upp 472 kg. Þessi þrefaldi sterkasti maður Evrópu kastaði svo 43 kg þungum sekk yfir 4,57 metra en fyrir sigurinn á mótinu fékk hann 72.000 dali eða um átta milljónir íslenskra króna. „Þetta er búið að vera langt ferli en mjög skemmtilegt. Fyrir tveimur árum síðan endaði ég í fimmta sæti, ég var svo annar í fyrra og núna náði ég fyrsta sæti. Þetta er ótrúlegt og ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Hafþór Júlíus eftir sigurinn í viðtali við RÚV. Á Facebook-síðu sinni segist Fjallið svo ætla sér stóra hluti á árinu og þetta sé aðeins byrjunin. 472kg/1041lb World Record Deadlift ! • @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel • #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST #arnoldstrongman2018 This is how Thor Bjornsson won the first event Bag over bar. His result is 95 lbs (43.09 kg) over 15-foot high bar (4.57 meters). Brian Shaw became second with 90 lbs. #bestofstrongman • • #bjornsson #thorbjornsson #arnoldstrongmanclassic #asc #arnold2018 #weightforheight #bagoverbar #highthrowing #themountain #ohio #columbus #rogue #strongman #strongmangram #vikingpower #icelandicpower #themountain #strongpeople A post shared by Best of Strongman (@best_of_strongman) on Mar 2, 2018 at 1:43pm PST Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, vann eitt sterkasta aflraunamót heims um helgina þegar að hann bar sigur úr býtum á Arnold Strongman Classic í Columbusríki í Bandaríkjunum. Arnold Classic er boðsmót sem ofurstjarnan Arnold Schwarznegger heldur á hverju ári en Hafþór Júlíus, sem sjö sinnum hefur unnið sterkasti maður Íslands, fékk silfur á sama móti í fyrra. Hafþór vann þrjár greinar af fimm; sekkjakast yfir rá, öxullyftu og réttstöðulyftu en hann setti heimsmet í réttstöðulyftu með því að hífa upp 472 kg. Þessi þrefaldi sterkasti maður Evrópu kastaði svo 43 kg þungum sekk yfir 4,57 metra en fyrir sigurinn á mótinu fékk hann 72.000 dali eða um átta milljónir íslenskra króna. „Þetta er búið að vera langt ferli en mjög skemmtilegt. Fyrir tveimur árum síðan endaði ég í fimmta sæti, ég var svo annar í fyrra og núna náði ég fyrsta sæti. Þetta er ótrúlegt og ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Hafþór Júlíus eftir sigurinn í viðtali við RÚV. Á Facebook-síðu sinni segist Fjallið svo ætla sér stóra hluti á árinu og þetta sé aðeins byrjunin. 472kg/1041lb World Record Deadlift ! • @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel • #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST #arnoldstrongman2018 This is how Thor Bjornsson won the first event Bag over bar. His result is 95 lbs (43.09 kg) over 15-foot high bar (4.57 meters). Brian Shaw became second with 90 lbs. #bestofstrongman • • #bjornsson #thorbjornsson #arnoldstrongmanclassic #asc #arnold2018 #weightforheight #bagoverbar #highthrowing #themountain #ohio #columbus #rogue #strongman #strongmangram #vikingpower #icelandicpower #themountain #strongpeople A post shared by Best of Strongman (@best_of_strongman) on Mar 2, 2018 at 1:43pm PST
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti