Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour