Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Banna orðin "anti aging" í blaðinu Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Banna orðin "anti aging" í blaðinu Glamour