Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2018 09:00 Raheem Sterling vill meiri jákvæðni fyrir HM. vísir/getty Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins í fótbolta, kallar eftir aðeins meiri ást í garð landsliðsins í aðdraganda HM 2018 í Rússlandi. Enska liðið á eftir þrjá vináttuleiki eftir áður en það fer á HM en Ljónin mæta Ítalíu á Wembley í kvöld eftir að vinna Holland, 1-0, á föstudaginn. „Mér finnst oft of mikil neikvæðni í garð landsliðsins. Ég myndi elska að heyra eitthvað á jákvæðu nótunum svona rétt til að strákarnir fá að vita að allir styðja við bakið á okkur,“ segir Sterling í viðtali við BBC. Enska liðið rúllaði yfir sinn riðil í undankeppni HM og mætir Túnis, Panama og Belgíu í riðlakeppninni í Rússlandi. Liðið hefur verið á fínum skriði en oft breytist andrúmsloftið á Englandi þegar á stórmótin er komið. Sjálfur hefur Sterling upplifað baul úr stúkunni frá stuðningsmönnum enska liðsins sem hann segir ekki gott að ganga í gegnum. „Ef þú vilt að landinu þínu gangi vel þarftu að tala um það svolítið jákvætt. Það þarf að senda okkur strákana á HM með hreinan huga þannig að við vitum að allir eru með okkur í liði. Ef það gerist lofa ég að þið sjáið betra landslið,“ segir hann. „Ég held að ef við styðjum okkar stráka og gefum þeim smá ást mun það hjálpa liðinu. Það mun auka sjálfstraust liðsins,“ segir Raheem Sterling. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins í fótbolta, kallar eftir aðeins meiri ást í garð landsliðsins í aðdraganda HM 2018 í Rússlandi. Enska liðið á eftir þrjá vináttuleiki eftir áður en það fer á HM en Ljónin mæta Ítalíu á Wembley í kvöld eftir að vinna Holland, 1-0, á föstudaginn. „Mér finnst oft of mikil neikvæðni í garð landsliðsins. Ég myndi elska að heyra eitthvað á jákvæðu nótunum svona rétt til að strákarnir fá að vita að allir styðja við bakið á okkur,“ segir Sterling í viðtali við BBC. Enska liðið rúllaði yfir sinn riðil í undankeppni HM og mætir Túnis, Panama og Belgíu í riðlakeppninni í Rússlandi. Liðið hefur verið á fínum skriði en oft breytist andrúmsloftið á Englandi þegar á stórmótin er komið. Sjálfur hefur Sterling upplifað baul úr stúkunni frá stuðningsmönnum enska liðsins sem hann segir ekki gott að ganga í gegnum. „Ef þú vilt að landinu þínu gangi vel þarftu að tala um það svolítið jákvætt. Það þarf að senda okkur strákana á HM með hreinan huga þannig að við vitum að allir eru með okkur í liði. Ef það gerist lofa ég að þið sjáið betra landslið,“ segir hann. „Ég held að ef við styðjum okkar stráka og gefum þeim smá ást mun það hjálpa liðinu. Það mun auka sjálfstraust liðsins,“ segir Raheem Sterling.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira