Kári Kristján: Lalli ljósastaur kemur í markið og lokar Gabríel Sighvatsson skrifar 31. mars 2018 19:16 Kári er alltaf skemmtilegur í viðtölum. vísir/anton Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. „Yndislegt. Ánægður með stórsigur á þessu rússneska liði. Sóttum góðan sigur út, plús tvö. Ég var ánægður með að fá ekki meira," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson. „Ef við hefðum fengið meira þá hefðum við komið svolítið værukærir til leiks þannig að við urðum að vera með þurrt á öllum og kláruðum þetta sannfærandi." „Þeir voru farnir að þreytast í seinni hálfleik. Þeir voru bara með 11 menn á skýrslu, tveir markmenn, þannig að þeir voru ekki með mikið til skiptanna og miðjublokkin var orðin helvíti þreytt og við gengum á lagið.“ ÍBV þurfti korter til að komast í gang en þangað til voru þeir undir í leiknum. „Við vorum lengi í gang, vorum í smá ströggli fyrsta korterið en ég held að það hafi bara verið hátt spennustig. En menn voru mótiveraðir og flottir og við fórum að sigla þessu.“ „Lalli ljósastaur (Aron Rafn) kemur í markið, fer að loka og við förum að nýta færin alveg einstaklega vel. Ég held að sóknarnýtingin í seinni hálfleik hafi verið djöfulli góð og það eiginlega skóp sigurinn.“ Kári ætlar að fylgjast með leiknum á mánudaginn milli Fyllingen og Turda en liðið sem vinnur þann leik sækir ÍBV heim í undanúrslitunum. „Menn eru eitthvað að spá í þessum ferðalögum en þegar maður er búinn að fara til Krasnodar þá verður allt bara veisla. Það yrði fínt að kvitta fyrir (Val) ef þetta er einhver Rúmeníu-skandall þarna.“ „Við ætlum okkur langt í þessari keppni og við erum ekki lengur með í þessu. Það er bara dolla og ekkert annað.“ „Ég mun pottþétt fylgjast með. Það verður bara popp og Diet Coke og allur pakkinn,” sagði Kári að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. „Yndislegt. Ánægður með stórsigur á þessu rússneska liði. Sóttum góðan sigur út, plús tvö. Ég var ánægður með að fá ekki meira," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson. „Ef við hefðum fengið meira þá hefðum við komið svolítið værukærir til leiks þannig að við urðum að vera með þurrt á öllum og kláruðum þetta sannfærandi." „Þeir voru farnir að þreytast í seinni hálfleik. Þeir voru bara með 11 menn á skýrslu, tveir markmenn, þannig að þeir voru ekki með mikið til skiptanna og miðjublokkin var orðin helvíti þreytt og við gengum á lagið.“ ÍBV þurfti korter til að komast í gang en þangað til voru þeir undir í leiknum. „Við vorum lengi í gang, vorum í smá ströggli fyrsta korterið en ég held að það hafi bara verið hátt spennustig. En menn voru mótiveraðir og flottir og við fórum að sigla þessu.“ „Lalli ljósastaur (Aron Rafn) kemur í markið, fer að loka og við förum að nýta færin alveg einstaklega vel. Ég held að sóknarnýtingin í seinni hálfleik hafi verið djöfulli góð og það eiginlega skóp sigurinn.“ Kári ætlar að fylgjast með leiknum á mánudaginn milli Fyllingen og Turda en liðið sem vinnur þann leik sækir ÍBV heim í undanúrslitunum. „Menn eru eitthvað að spá í þessum ferðalögum en þegar maður er búinn að fara til Krasnodar þá verður allt bara veisla. Það yrði fínt að kvitta fyrir (Val) ef þetta er einhver Rúmeníu-skandall þarna.“ „Við ætlum okkur langt í þessari keppni og við erum ekki lengur með í þessu. Það er bara dolla og ekkert annað.“ „Ég mun pottþétt fylgjast með. Það verður bara popp og Diet Coke og allur pakkinn,” sagði Kári að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira