Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2018 15:26 Gríðarlegur eldur beið slökkviliðsmanna þegar þeir mættu á staðinn. Vísir/Birgir Vatnsúðakerfi er í öllum húsum fyrirtækisins Geymslna sem eftir standa. Geymslur var með húsnæði á leigu í Miðhrauni sem brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Greint var frá því síðastliðinn fimmtudag að ekkert vatnsúðakerfi hefði verið í húsnæðinu í Miðhrauni en framkvæmdastjóri Geymslna segir í samtali við Vísi að slíkt kerfi sé í öllum hinum húsunum þar sem Geymslur eru með rekstur. Um 200 geymslurými voru í húsnæði Geymslna í Miðhrauni. Geymslur eru einnig með geymslupláss á Fiskislóð 11 og 25, Iðuvöllum í Reykjanesbæ, og Tunguhálsi í Reykjavík. Flest geymsluplássin eru á Fiskislóð 11, eða rúmlega 250, á Fiskislóð 25 eru rúmlega 200 geymslupláss, um hundrað á Iðuvöllum og 250 á Tunguhálsi. Ómar Jóhannsson er framkvæmdastjóri Geymslna en hann segir fyrirtækið hafa velt fyrir sér næstu skrefum þegar kemur að öryggismálum. Hvert hús hafi sitt öryggiskerfi en helsti munurinn á þeim sé sá að vatnsúðakerfi er í öllum húsunum nema í Miðhrauni. Ómar segist ekki geta svarað hvernig stendur á því. „Við erum leigutakar í þessu húsi og það er byggt árið 2005. Við höfum fylgt þeim byggingarreglugerðum sem um það gilda og þar er talið eðlilegra að hafa brunahólf. Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu. Það er eitthvað sem við komum ekki nálægt sem leigutakar,“ segir Ómar. Spurður hvort að viðskiptavinir Geymslna hafi orðið tvístígandi með frekari viðskipti við fyrirtækið eftir brunann segist Ómar ekki hafa orðið var við það. „Ég held að fólk líti á þetta sem einstakt óhapp.“ Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Vatnsúðakerfi er í öllum húsum fyrirtækisins Geymslna sem eftir standa. Geymslur var með húsnæði á leigu í Miðhrauni sem brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Greint var frá því síðastliðinn fimmtudag að ekkert vatnsúðakerfi hefði verið í húsnæðinu í Miðhrauni en framkvæmdastjóri Geymslna segir í samtali við Vísi að slíkt kerfi sé í öllum hinum húsunum þar sem Geymslur eru með rekstur. Um 200 geymslurými voru í húsnæði Geymslna í Miðhrauni. Geymslur eru einnig með geymslupláss á Fiskislóð 11 og 25, Iðuvöllum í Reykjanesbæ, og Tunguhálsi í Reykjavík. Flest geymsluplássin eru á Fiskislóð 11, eða rúmlega 250, á Fiskislóð 25 eru rúmlega 200 geymslupláss, um hundrað á Iðuvöllum og 250 á Tunguhálsi. Ómar Jóhannsson er framkvæmdastjóri Geymslna en hann segir fyrirtækið hafa velt fyrir sér næstu skrefum þegar kemur að öryggismálum. Hvert hús hafi sitt öryggiskerfi en helsti munurinn á þeim sé sá að vatnsúðakerfi er í öllum húsunum nema í Miðhrauni. Ómar segist ekki geta svarað hvernig stendur á því. „Við erum leigutakar í þessu húsi og það er byggt árið 2005. Við höfum fylgt þeim byggingarreglugerðum sem um það gilda og þar er talið eðlilegra að hafa brunahólf. Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu. Það er eitthvað sem við komum ekki nálægt sem leigutakar,“ segir Ómar. Spurður hvort að viðskiptavinir Geymslna hafi orðið tvístígandi með frekari viðskipti við fyrirtækið eftir brunann segist Ómar ekki hafa orðið var við það. „Ég held að fólk líti á þetta sem einstakt óhapp.“
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira