Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. apríl 2018 13:14 Frá vettvangi á laugardag. Vísir/Magnús Hlynur Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars síðastliðnum sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Bróðir hins látna, sem situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, er grunaður um manndráp. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er rannsókn málsins umfangsmikil og unnin í samvinnu lögreglunnar á Suðurlandi, tæknideildar lögreglu höfuðborgarsvæðisins og og réttarmeinafræðings Landspítala háskólasjúkrahúss. Ekki er hægt að gefa frekari upplýsingar um stöðu málsins eða rannsókn þess að svo stöddu að því er segir í tilkynningu lögreglu. Bróðir mannsins, ábúandi á Gýgjarhóli II, tilkynnti um lát hans á laugardagsmorgun. Hann var handtekinn ásamt öðrum bróður sem einnig var staddur á bænum. Á laugardagskvöld var þeim bróður svo sleppt en ábúandinn að Gýgjarhóli II úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. apríl á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Var því lýst yfir þegar Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurðinn að hinn grunaði myndi kæra niðurstöðuna til Landsréttar en að sögn Odds er ekki komin niðurstaða í málið á því dómstigi. Aðspurður hvort að hann hafi játað að hafa veist að bróður sínum kveðst Oddur ekki vilja fara út í það sem hefur komið fram í yfirheyrslum.Fréttin hefur verið uppfærð. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Dánarorsök liggur ekki fyrir Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn. 31. mars 2018 19:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars síðastliðnum sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Bróðir hins látna, sem situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, er grunaður um manndráp. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er rannsókn málsins umfangsmikil og unnin í samvinnu lögreglunnar á Suðurlandi, tæknideildar lögreglu höfuðborgarsvæðisins og og réttarmeinafræðings Landspítala háskólasjúkrahúss. Ekki er hægt að gefa frekari upplýsingar um stöðu málsins eða rannsókn þess að svo stöddu að því er segir í tilkynningu lögreglu. Bróðir mannsins, ábúandi á Gýgjarhóli II, tilkynnti um lát hans á laugardagsmorgun. Hann var handtekinn ásamt öðrum bróður sem einnig var staddur á bænum. Á laugardagskvöld var þeim bróður svo sleppt en ábúandinn að Gýgjarhóli II úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. apríl á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Var því lýst yfir þegar Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurðinn að hinn grunaði myndi kæra niðurstöðuna til Landsréttar en að sögn Odds er ekki komin niðurstaða í málið á því dómstigi. Aðspurður hvort að hann hafi játað að hafa veist að bróður sínum kveðst Oddur ekki vilja fara út í það sem hefur komið fram í yfirheyrslum.Fréttin hefur verið uppfærð.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Dánarorsök liggur ekki fyrir Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn. 31. mars 2018 19:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Dánarorsök liggur ekki fyrir Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn. 31. mars 2018 19:30
Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37