Körfuboltakvöld: „Úrslitakeppni kvenna verður ekki minni veisla en úrslitakeppni karla“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2018 16:30 Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Keflavíkurliðið tók annað sætið af Valskonum á lokasprettinum og verður því með heimavallarréttinn í þessu einvígi. Keflavíkurkonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar og unnu bikarinn annað árið í röð á dögunum. Valsliðið hefur aldrei komist í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfuboltakvöld fór vel yfir þetta einvígi á milli Keflavíkur og Vals en þar sögðu þau Ágúst Björgvinsson og Pálína Gunnlaugsdóttir sína skoðun á því hvernig þetta einvígi muni koma til að spilast. „Fyrirfram á þetta að vera mjög spennandi einvígi. Liðin eru búin að mætast fjórum sinnum á tímabilinu og þar er 2-2. Við sjáum vonandi kannski oddaleik í þessu einvígi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, þegar hann hóf umræðuna um einvígi Keflavíkur og Vals. „Liðin hafa skipst á að vinna í vetur og hafa bæði unnið á heimavelli hins liðsins. Valur vann síðasta leik þeirra mjög stórt en sá leikur gaf Keflavíkurliðunu spark í afturendann og þær eru að spila miklu betur eftir að þær töpuðu þeim leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Keflavíkurkonur hafa unnið fimm leiki í röð eftir þetta tap á Hlíðarenda þar af unnu þær deildarmeistara Hauka með tuttugu stigum. „Þær eru á mikilli siglingu og þær eru með Sverri til að leiða liðið áfram. Þær geta ekki annað en komið undirbúnar í þetta einvígi á móti Val. Valsstúkur og Darri hafa samt komið mér svolítið á óvart í ár. Þær eru með ungan og óreyndan þjálfara sem hafði ekki þjálfað í úrvalsdeild áður,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um einvígið en bætti svo við. „Þetta eru öll gríðarlega sterk lið sem eru að fara að mætast í þessari úrslitakeppni og ég held að úrslitakeppni kvenna verði ekki minni veisla en úrslitakeppni karla,“ sagði Pálína. Það má finna all umfjöllun Körfuboltakvölds um einvígi Keflavíkur og Vals í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Keflavíkurliðið tók annað sætið af Valskonum á lokasprettinum og verður því með heimavallarréttinn í þessu einvígi. Keflavíkurkonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar og unnu bikarinn annað árið í röð á dögunum. Valsliðið hefur aldrei komist í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfuboltakvöld fór vel yfir þetta einvígi á milli Keflavíkur og Vals en þar sögðu þau Ágúst Björgvinsson og Pálína Gunnlaugsdóttir sína skoðun á því hvernig þetta einvígi muni koma til að spilast. „Fyrirfram á þetta að vera mjög spennandi einvígi. Liðin eru búin að mætast fjórum sinnum á tímabilinu og þar er 2-2. Við sjáum vonandi kannski oddaleik í þessu einvígi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, þegar hann hóf umræðuna um einvígi Keflavíkur og Vals. „Liðin hafa skipst á að vinna í vetur og hafa bæði unnið á heimavelli hins liðsins. Valur vann síðasta leik þeirra mjög stórt en sá leikur gaf Keflavíkurliðunu spark í afturendann og þær eru að spila miklu betur eftir að þær töpuðu þeim leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Keflavíkurkonur hafa unnið fimm leiki í röð eftir þetta tap á Hlíðarenda þar af unnu þær deildarmeistara Hauka með tuttugu stigum. „Þær eru á mikilli siglingu og þær eru með Sverri til að leiða liðið áfram. Þær geta ekki annað en komið undirbúnar í þetta einvígi á móti Val. Valsstúkur og Darri hafa samt komið mér svolítið á óvart í ár. Þær eru með ungan og óreyndan þjálfara sem hafði ekki þjálfað í úrvalsdeild áður,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um einvígið en bætti svo við. „Þetta eru öll gríðarlega sterk lið sem eru að fara að mætast í þessari úrslitakeppni og ég held að úrslitakeppni kvenna verði ekki minni veisla en úrslitakeppni karla,“ sagði Pálína. Það má finna all umfjöllun Körfuboltakvölds um einvígi Keflavíkur og Vals í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira