Losun 28% meiri en árið 1990 Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 21:58 Alls koma 38% af losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum frá málmiðnaði. VISIR/GVA Umhverfisstofnun birti í dag niðurstöður úr skýrslu sem sýnir að kolefnislosun Íslands jókst um 28% frá árinu 1990 fram til ársins 2016. Gerð skýrslunnar er hluti af þeim skuldbindingum sem Ísland hefur tekið á sig með fullgildingu loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem kenndur er við París. Parísarsamningurinn kveður á um að ríki þurfi að minnka losun sína á gróðurhúsalofttegundum um 40% miðað við árið 1990. Þarf því markmiði að vera náð fyrir árið 2030. Í skýrslunni kemur fram að heildarlosun Íslands hefur aukist um rúmlega 28% frá árinu 1990. Losunin minnkaði þó um 2% milli áranna 2015 og 2016. „Það var mjög ánægjulegt að sjá að þrátt fyrir aukningu frá 1990 þá erum við að sjá tveggja prósenta minnkun á milli 2015 og 2016. Það verður hins vegar að koma í ljós hvernig það heldur áfram. Aðgerðir sem ráðist verður í núna skila sér seinna þannig að það er mikil áskorun,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, í kvöldfréttum RÚV. Þrátt fyrir að heildarlosun milli ára minnki þá jókst losun frá ákveðnum uppsprettum. Til að mynda jókst losun frá vegasamgöngum um 9%. Þá segir ennfremur í skýrslunni að stærstu uppsprettur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi séu málmiðnaður (38%), vegasamgöngur (19,5%), fiskiskip (11%), iðragerjun jórturdýra (6,6%) og urðun úrgangs (4,6%). Innlent Tengdar fréttir Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. 12. apríl 2018 13:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Umhverfisstofnun birti í dag niðurstöður úr skýrslu sem sýnir að kolefnislosun Íslands jókst um 28% frá árinu 1990 fram til ársins 2016. Gerð skýrslunnar er hluti af þeim skuldbindingum sem Ísland hefur tekið á sig með fullgildingu loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem kenndur er við París. Parísarsamningurinn kveður á um að ríki þurfi að minnka losun sína á gróðurhúsalofttegundum um 40% miðað við árið 1990. Þarf því markmiði að vera náð fyrir árið 2030. Í skýrslunni kemur fram að heildarlosun Íslands hefur aukist um rúmlega 28% frá árinu 1990. Losunin minnkaði þó um 2% milli áranna 2015 og 2016. „Það var mjög ánægjulegt að sjá að þrátt fyrir aukningu frá 1990 þá erum við að sjá tveggja prósenta minnkun á milli 2015 og 2016. Það verður hins vegar að koma í ljós hvernig það heldur áfram. Aðgerðir sem ráðist verður í núna skila sér seinna þannig að það er mikil áskorun,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, í kvöldfréttum RÚV. Þrátt fyrir að heildarlosun milli ára minnki þá jókst losun frá ákveðnum uppsprettum. Til að mynda jókst losun frá vegasamgöngum um 9%. Þá segir ennfremur í skýrslunni að stærstu uppsprettur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi séu málmiðnaður (38%), vegasamgöngur (19,5%), fiskiskip (11%), iðragerjun jórturdýra (6,6%) og urðun úrgangs (4,6%).
Innlent Tengdar fréttir Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. 12. apríl 2018 13:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. 12. apríl 2018 13:00