Afgerandi forysta Samfylkingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2018 05:30 Það mun fjölbreyttur hópur fólks hefja störf í Ráðhúsi Reykjavíkur eftir kosningar ef fer sem horfir. Vísir/GVA Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Mælist Samfylkingin með 30,5 prósenta fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærsti flokkurinn og mælist með 22,4 prósent. Þriðji stærsti flokkurinn er VG með tæplega 11 prósent. Viðreisn er með rúm 8 prósent, Píratar með 7,5 prósent og Miðflokkurinn með rúmlega 7 prósent. Þá fengi Sósíalistaflokkurinn 3,1 prósent, Flokkur fólksins 2,8 prósent og Framsóknarflokkurinn og Kvennaframboðið fengju 2,5 prósent hvor flokkur. Borgin okkar, sem er framboð Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, fengi 1 prósent. Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Höfuðborgarlistinn fengju minna en 1 prósents fylgi. Svarendur í könnuninni nefndu hvorki Frelsisflokkinn né Íslensku þjóðfylkinguna. Ef niðurstaða kosninga yrði í takti við þessa nýju könnun fengi Samfylkingin 8 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fengi 6, VG fengi 3 og Viðreisn, Píratar og Miðflokkurinn fengju 2 fulltrúa hver flokkur. Þeir flokkar sem núna mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, það er Samfylkingin, VG og Píratar, fengju samanlagt 13 borgarfulltrúa af 23 og gætu því myndað meirihluta áfram. Hringt var í 1.050 manns með lögheimili í Reykjavík þar til náðist í 796 samkvæmt lagskiptu úrtaki 7. maí. Svarhlutfallið var 75,8 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri. Alls tóku 52,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá voru 11,4 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 17,6 prósent sögðust óákveðin og 18,0 prósent vildu ekki svara spurningunni. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Mælist Samfylkingin með 30,5 prósenta fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærsti flokkurinn og mælist með 22,4 prósent. Þriðji stærsti flokkurinn er VG með tæplega 11 prósent. Viðreisn er með rúm 8 prósent, Píratar með 7,5 prósent og Miðflokkurinn með rúmlega 7 prósent. Þá fengi Sósíalistaflokkurinn 3,1 prósent, Flokkur fólksins 2,8 prósent og Framsóknarflokkurinn og Kvennaframboðið fengju 2,5 prósent hvor flokkur. Borgin okkar, sem er framboð Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, fengi 1 prósent. Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Höfuðborgarlistinn fengju minna en 1 prósents fylgi. Svarendur í könnuninni nefndu hvorki Frelsisflokkinn né Íslensku þjóðfylkinguna. Ef niðurstaða kosninga yrði í takti við þessa nýju könnun fengi Samfylkingin 8 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fengi 6, VG fengi 3 og Viðreisn, Píratar og Miðflokkurinn fengju 2 fulltrúa hver flokkur. Þeir flokkar sem núna mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, það er Samfylkingin, VG og Píratar, fengju samanlagt 13 borgarfulltrúa af 23 og gætu því myndað meirihluta áfram. Hringt var í 1.050 manns með lögheimili í Reykjavík þar til náðist í 796 samkvæmt lagskiptu úrtaki 7. maí. Svarhlutfallið var 75,8 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri. Alls tóku 52,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá voru 11,4 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 17,6 prósent sögðust óákveðin og 18,0 prósent vildu ekki svara spurningunni.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira