Wenger vill „ljúka ástarsögunni vel“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. maí 2018 09:30 Wenger á góðri stundu árið 2004. Þá stóð á borðunum í stúkunni „Wenger knows“. Það hefur breyst síðustu árin. vísir/getty Arsene Wenger vill ljúka ástarsögu sinni og Arsenal vel með því að koma liðinu aftur í Meistaradeild Evrópu. Wenger mun láta af störfum hjá Arsenal eftir 22 ár við stjórnvöllinn þegar tímabilinu líkur. Tímabilið í ár var það fyrsta síðan Wenger tók við þar sem Arsenal var ekki meðal þáttakanda í Meistaradeildinni og liðið er svo gott sem búið að missa af sæti í sterkustu keppni Evrópu í gegnum úrvalsdeildina. Wenger getur þó skilað liði sínu aftur þangað inn með því að sigra Evrópudeildina, en liðið mætir Atletico Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fyrri leiknum lauk 1-1 á Emirates vellinum. „Ég vil klára mitt starf vel. Ég vil geta labbað í burtu frá Arsenal og vitað að ég gerði mitt besta og einbeitti mér aðeins að Arsenal allt til síðasta dags,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Þegar minn tími hjá Arsenal endar þá kemur í ljós hvað gerist, en ég vil klára þessa ástarsögu vel.“ Arsenal verður að skora að minnsta kosti eitt mark í leiknum í kvöld því 0-0 jafntefli sendir Atletico áfram á útivallarmarki. „Við vitum að við þurfum að skora. Við erum með skýra sín á það hvernig við nálgumst þennan leik. Það eina sem við vitum ekki er hvernig Atletico kemur inn í leikinn, hvort þeir geri það sama eða verði varkárari.“ „Í fyrsta leiknum sköpuðum við okkur færi og við þurfum að gera það aftur. Við þurfum að einbeita okkur á að sækja vel og hvernig við byggjum upp spilið úr vörninni,“ sagði Arsene Wenger. Leikur Atletico Madrid og Arsenal er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Arsene Wenger vill ljúka ástarsögu sinni og Arsenal vel með því að koma liðinu aftur í Meistaradeild Evrópu. Wenger mun láta af störfum hjá Arsenal eftir 22 ár við stjórnvöllinn þegar tímabilinu líkur. Tímabilið í ár var það fyrsta síðan Wenger tók við þar sem Arsenal var ekki meðal þáttakanda í Meistaradeildinni og liðið er svo gott sem búið að missa af sæti í sterkustu keppni Evrópu í gegnum úrvalsdeildina. Wenger getur þó skilað liði sínu aftur þangað inn með því að sigra Evrópudeildina, en liðið mætir Atletico Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fyrri leiknum lauk 1-1 á Emirates vellinum. „Ég vil klára mitt starf vel. Ég vil geta labbað í burtu frá Arsenal og vitað að ég gerði mitt besta og einbeitti mér aðeins að Arsenal allt til síðasta dags,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Þegar minn tími hjá Arsenal endar þá kemur í ljós hvað gerist, en ég vil klára þessa ástarsögu vel.“ Arsenal verður að skora að minnsta kosti eitt mark í leiknum í kvöld því 0-0 jafntefli sendir Atletico áfram á útivallarmarki. „Við vitum að við þurfum að skora. Við erum með skýra sín á það hvernig við nálgumst þennan leik. Það eina sem við vitum ekki er hvernig Atletico kemur inn í leikinn, hvort þeir geri það sama eða verði varkárari.“ „Í fyrsta leiknum sköpuðum við okkur færi og við þurfum að gera það aftur. Við þurfum að einbeita okkur á að sækja vel og hvernig við byggjum upp spilið úr vörninni,“ sagði Arsene Wenger. Leikur Atletico Madrid og Arsenal er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira