Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2018 15:00 Fagner kátur með konunni. Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira