Ætla að jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu Þórdís Valsdóttir skrifar 12. maí 2018 15:53 Punggye-ri er staðsett um 160 kílómetrum frá landamærum Kína. Vísir/getty Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu til ríkisfréttastofunnar KCNA. CNN greinir frá. Ætlun Norður-Kóreumanna er að sprengja Punggye-ri tilraunasvæðið og jafna það þannig við jörðu. Að því loknu verður öllum inngönguleiðum lokað kyrfilega og önnur mannvirki fjarlægð. Allir starfsmenn svæðisins verða fluttir burtu og svæðinu í kringum Punggye-ri verður lokað. Tilraunasvæðið verður jafnað við jörðu við hátíðlega athöfn og verður alþjóðlegum blaðamönnum verður boðið að vera viðstaddir afkjarnorkuvæðinguna. Þó verða einungis blaðamenn frá Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Bretlandi boðið að vera viðstaddir. Athöfnin mun fara fram síðar í mánuðinum, á dögunum 23. til 25. maí, ef veður leyfir. Í gær sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann hefði átt „hlýtt“ og „gott“ spjall við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-Un mun fara fram um miðjan júní næstkomandi í Síngapúr og verður það í fyrsta sinn sem starfandi forseti Bandaríkjanna mun eiga fund með leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15 Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu til ríkisfréttastofunnar KCNA. CNN greinir frá. Ætlun Norður-Kóreumanna er að sprengja Punggye-ri tilraunasvæðið og jafna það þannig við jörðu. Að því loknu verður öllum inngönguleiðum lokað kyrfilega og önnur mannvirki fjarlægð. Allir starfsmenn svæðisins verða fluttir burtu og svæðinu í kringum Punggye-ri verður lokað. Tilraunasvæðið verður jafnað við jörðu við hátíðlega athöfn og verður alþjóðlegum blaðamönnum verður boðið að vera viðstaddir afkjarnorkuvæðinguna. Þó verða einungis blaðamenn frá Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Bretlandi boðið að vera viðstaddir. Athöfnin mun fara fram síðar í mánuðinum, á dögunum 23. til 25. maí, ef veður leyfir. Í gær sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann hefði átt „hlýtt“ og „gott“ spjall við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-Un mun fara fram um miðjan júní næstkomandi í Síngapúr og verður það í fyrsta sinn sem starfandi forseti Bandaríkjanna mun eiga fund með leiðtoga Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15 Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15
Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19