Daniel Ricciardo sigraði í Mónakó Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 16:15 Daniel Ricciardo fagnar sigrinum í dag. getty Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Ricciardo tókst með miklum glæsibrag að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig þrátt fyrir að hafa verið í vandræðum með bíl sinn síðustu 50 hringina, en mjög erfitt er að taka fram úr á brautinni í Mónakó. „Ég fann kraftinn minnka og ég hélt að kappakstrinum væri lokið. Það voru nokkrar efasemdir um að við myndum ná að halda þetta út, en við unnum Mónakó,“ sagði Ricciardo að akstri loknum, en hann tilkynnti um vandræði með bíl sinn á hring 28. hring. Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel endaði í 2. sæti og Lewis Hamilton sem keyrir fyrir Mercedes endaði í 3. sætinu, en Mercedes hefur nú 19 stiga forskot á Ferrari í keppni bílasmiða. Lewis Hamilton er stigahæstur meðal ökuþóra með 110 stig, næstur kemur Vettel með 96 stig en Ricciardo er í 3. sæti með 72 stig. Þeir hafa nú allir unnið tvær keppnir á tímabilinu. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Ricciardo tókst með miklum glæsibrag að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig þrátt fyrir að hafa verið í vandræðum með bíl sinn síðustu 50 hringina, en mjög erfitt er að taka fram úr á brautinni í Mónakó. „Ég fann kraftinn minnka og ég hélt að kappakstrinum væri lokið. Það voru nokkrar efasemdir um að við myndum ná að halda þetta út, en við unnum Mónakó,“ sagði Ricciardo að akstri loknum, en hann tilkynnti um vandræði með bíl sinn á hring 28. hring. Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel endaði í 2. sæti og Lewis Hamilton sem keyrir fyrir Mercedes endaði í 3. sætinu, en Mercedes hefur nú 19 stiga forskot á Ferrari í keppni bílasmiða. Lewis Hamilton er stigahæstur meðal ökuþóra með 110 stig, næstur kemur Vettel með 96 stig en Ricciardo er í 3. sæti með 72 stig. Þeir hafa nú allir unnið tvær keppnir á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira