Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2018 15:43 Lars á fundinum í dag. vísir/hbg Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira