Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júní 2018 19:10 Rúrik Gíslason hefur sankað að sér nýjum aðdáendum í kjölfar leiks Íslands og Argentínu í gær. Vísir/AFP Argentínska ferðaskrifstofan og -leitarvélin Turismocity notfærði sér vinsældir strákanna okkar í fótboltalandsliðinu í kjölfar leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. „Stelpur og strákar, við bjóðum upp á flug til Íslands fyrir 30 þúsund... Hver ætlar með?“ spyr ferðaskrifstofan og vísar í tengil á vefsíðu sína þar sem hægt er að fjárfesta í Íslandsferðum fyrir um 30 þúsund argentínska pesóa, eða um 114 þúsund krónur íslenskar. Til að vekja áhuga vænlegra kaupenda hleður ferðaskrifstofan upp mynd af áðurnefndum Rúrik, glaðlegum á svip, ber að ofan og með tvo þumla á lofti. Yfir 13 þúsund manns hafa „líkað“ við færsluna, sem eru töluvert umfangsmeiri viðbrögð en ferðaskrifstofan á að venjast miðað við fyrri færslur á Facebook-síðu hennar. Vísir fjallaði um stórauknar vinsældir Rúriks á samfélagsmiðlum í gær en skömmu eftir leikinn gegn Argentínu stóð fylgjendafjöldi hans á Instagram í 40 þúsund. Þegar þetta er skrifað er Rúrik með 302 þúsund fylgjendur á miðlinum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Argentínska ferðaskrifstofan og -leitarvélin Turismocity notfærði sér vinsældir strákanna okkar í fótboltalandsliðinu í kjölfar leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. „Stelpur og strákar, við bjóðum upp á flug til Íslands fyrir 30 þúsund... Hver ætlar með?“ spyr ferðaskrifstofan og vísar í tengil á vefsíðu sína þar sem hægt er að fjárfesta í Íslandsferðum fyrir um 30 þúsund argentínska pesóa, eða um 114 þúsund krónur íslenskar. Til að vekja áhuga vænlegra kaupenda hleður ferðaskrifstofan upp mynd af áðurnefndum Rúrik, glaðlegum á svip, ber að ofan og með tvo þumla á lofti. Yfir 13 þúsund manns hafa „líkað“ við færsluna, sem eru töluvert umfangsmeiri viðbrögð en ferðaskrifstofan á að venjast miðað við fyrri færslur á Facebook-síðu hennar. Vísir fjallaði um stórauknar vinsældir Rúriks á samfélagsmiðlum í gær en skömmu eftir leikinn gegn Argentínu stóð fylgjendafjöldi hans á Instagram í 40 þúsund. Þegar þetta er skrifað er Rúrik með 302 þúsund fylgjendur á miðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30