Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:45 Chrissy Teigen ákvað að gera eitthvað jákvætt vegna afmælis forsetans í gær. Glamour/Getty Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018 Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Menning Fleiri fréttir Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Sjá meira
Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018
Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Menning Fleiri fréttir Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Sjá meira
Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30
Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30