Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 16:30 Rúrik Gíslason nýtur sín vel í hitanum. vísir/vilhelm Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur sín vel í sumri og sól eins og dagarnir eru í Gelendzikh þar sem að hitinn er nálægt 30 gráðum alla daga. Rúrik sleikir sólina með félögum sínum á sundlaugabakkanum á hóteli landsliðsins en þeir mega þó ekki vera þar allan daginn alla daga. „Ég hef hrikalega gaman að þessu. Ég er hrifinn af hita og svo er völlurinn eins og best verður á kosið. Þetta er bara æðislegt,“ segir Rúrik um aðstæður hér. „Við tökum kannski klukkutíma eða einn og hálfan í sólinni og slökum á en fyrir utan það er maður bara í meðferð hjá sjúkraþjálfurum. Svo horfum við á bíómyndir á kvöldin og drekkum kaffi saman og ræðum málin.“Rúrik Gíslason var í viðtölum í dag.vísir/vilhelmÞakklátur fyrir traustið Það er ákveðin listgrein að vera svona lengi á hóteli og hvað þá með heilum hópi manna sem þarf að umgangast hvorn annan allan daginn. „Ef maður væri að fara í fyrsta skipti á hótel í svona langan tíma væri það kannski erfitt en við erum orðnir vanir þessu. Ég er enn þá bara mjög ferskur og hrifinn af þessu,“ segir Rúrik. Rúrik var í raun ekki lengi að vinna sig aftur inn í íslenska hópinn eftir að hann var ekki valinn í EM-hópinn fyrir tveimur árum. Hann hefur fengið stærra og stærra hlutverk í liðinu undanfarin misseri og er líklegur til að gera góða hluti á HM. „Mig langar það mjög mikið. Ég er þakklátur fyrir það traust sem að Heimir hefur sýnt. Það var alltaf markmiðið að koma aftur inn í landsliðið. Það voru mikil vonbrigði að missa af Evrópumótinu en þá var það eina í stöðunni,“ segir Rúrik.Hitinn er mikill í Kabardinka.vísir/vilhelmTilbúinn í allt „Þá var það eina í stöðunni að bæta enn meiri vinnu við. Mér finnst eins og ég hafi bætt mig að einhverju leyti. Ég er allavega hér og ef að þeir vilja nýta mína krafta þá er ég klár í það.“ Vængmanninum öfluga langar mikið að fá tækifæri til að sýna sig á HM og reyna hjálpa liðinu að ná árangri. „Ef mann langar ekki að gera vel núna getur maður alveg eins hætt í fótbolta. Sviðið verður ekkert mikið stærra. Ég finn bara með áhuga og annað að það er rosalega auðvelt að hvetja sig áfram. Ég er tilbúinn til að gera allt til þess að gera eitthvað af viti hérna,“ segir Rúrik Gíslason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14. júní 2018 13:15 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur sín vel í sumri og sól eins og dagarnir eru í Gelendzikh þar sem að hitinn er nálægt 30 gráðum alla daga. Rúrik sleikir sólina með félögum sínum á sundlaugabakkanum á hóteli landsliðsins en þeir mega þó ekki vera þar allan daginn alla daga. „Ég hef hrikalega gaman að þessu. Ég er hrifinn af hita og svo er völlurinn eins og best verður á kosið. Þetta er bara æðislegt,“ segir Rúrik um aðstæður hér. „Við tökum kannski klukkutíma eða einn og hálfan í sólinni og slökum á en fyrir utan það er maður bara í meðferð hjá sjúkraþjálfurum. Svo horfum við á bíómyndir á kvöldin og drekkum kaffi saman og ræðum málin.“Rúrik Gíslason var í viðtölum í dag.vísir/vilhelmÞakklátur fyrir traustið Það er ákveðin listgrein að vera svona lengi á hóteli og hvað þá með heilum hópi manna sem þarf að umgangast hvorn annan allan daginn. „Ef maður væri að fara í fyrsta skipti á hótel í svona langan tíma væri það kannski erfitt en við erum orðnir vanir þessu. Ég er enn þá bara mjög ferskur og hrifinn af þessu,“ segir Rúrik. Rúrik var í raun ekki lengi að vinna sig aftur inn í íslenska hópinn eftir að hann var ekki valinn í EM-hópinn fyrir tveimur árum. Hann hefur fengið stærra og stærra hlutverk í liðinu undanfarin misseri og er líklegur til að gera góða hluti á HM. „Mig langar það mjög mikið. Ég er þakklátur fyrir það traust sem að Heimir hefur sýnt. Það var alltaf markmiðið að koma aftur inn í landsliðið. Það voru mikil vonbrigði að missa af Evrópumótinu en þá var það eina í stöðunni,“ segir Rúrik.Hitinn er mikill í Kabardinka.vísir/vilhelmTilbúinn í allt „Þá var það eina í stöðunni að bæta enn meiri vinnu við. Mér finnst eins og ég hafi bætt mig að einhverju leyti. Ég er allavega hér og ef að þeir vilja nýta mína krafta þá er ég klár í það.“ Vængmanninum öfluga langar mikið að fá tækifæri til að sýna sig á HM og reyna hjálpa liðinu að ná árangri. „Ef mann langar ekki að gera vel núna getur maður alveg eins hætt í fótbolta. Sviðið verður ekkert mikið stærra. Ég finn bara með áhuga og annað að það er rosalega auðvelt að hvetja sig áfram. Ég er tilbúinn til að gera allt til þess að gera eitthvað af viti hérna,“ segir Rúrik Gíslason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14. júní 2018 13:15 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30
Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14. júní 2018 13:15
Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00
HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00