Svörtustu spádómar um loftslagsbreytingar að rætast og mannkynið nánast fallið á tíma Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 13. júní 2018 23:30 Útlitið hefur sjaldan verið eins dökkt í loftslagsmálum og bráðnun íshellna verður brátt óafturkræf Vísir/Getty Íshella Suðurskautslandsins er farin að bráðna miklu hraðar en áður og nú er svo komið að meira en 200 milljarðar tonna af ís renna út í hafið á hverju ári og yfirborð sjávar hækkar um hálfan millimetra árlega. Alþjóðlegur hópur 80 vísindamanna greindi frá þessu í dag í svartri skýrslu um loftslagsmál. Niðurstöðurnar sýna að íshellan bráðnar nú þrefalt hraðar en fyrir aðeins tíu árum og hraðinn er enn að aukast. Með sama áframhaldi er útlit fyrir að margir verstu spádómar um loftslagsbreytingar verði að veruleika innan fárra áratuga. Mannkynið er nánast fallið á tíma vilji það afstýra hnattrænum hörmungum. Til að eiga einhvern möguleika á að laga stöðuna þyrfti að draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda nú þegar eða í allra síðasta lagi innan tíu ára. Það er borin von í ljósi nýjustu fregna af loftslagssamþykktum sem Bandaríkjastjórn ætlar ekki að virða. Ef við lítum aðeins á þróun mála er útlitið dekkra en það hefur verið lengi. Á fimm ára tímabili frá 1992 til 1997 minnkaði íshella Suðurskautsins að jafnaði um 49 milljarða tonna af ís á ársgrundvelli. Aðeins áratug síðar, á tímabilinu frá 2002 til 2007, var bráðnunin komin upp í 73 milljarða tonna árlega. Frá 2012 til 2017 rauk þessi tala upp í 219 milljarða tonna. Það er einfaldlega allt annar veruleiki en íhaldssamari spár gerðu ráð fyrir þegar ríki heims voru að mynda loftslagsstefnu sína. Suðurskautslandið Tengdar fréttir Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51 Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7. júní 2018 10:23 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. 11. júní 2018 11:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Íshella Suðurskautslandsins er farin að bráðna miklu hraðar en áður og nú er svo komið að meira en 200 milljarðar tonna af ís renna út í hafið á hverju ári og yfirborð sjávar hækkar um hálfan millimetra árlega. Alþjóðlegur hópur 80 vísindamanna greindi frá þessu í dag í svartri skýrslu um loftslagsmál. Niðurstöðurnar sýna að íshellan bráðnar nú þrefalt hraðar en fyrir aðeins tíu árum og hraðinn er enn að aukast. Með sama áframhaldi er útlit fyrir að margir verstu spádómar um loftslagsbreytingar verði að veruleika innan fárra áratuga. Mannkynið er nánast fallið á tíma vilji það afstýra hnattrænum hörmungum. Til að eiga einhvern möguleika á að laga stöðuna þyrfti að draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda nú þegar eða í allra síðasta lagi innan tíu ára. Það er borin von í ljósi nýjustu fregna af loftslagssamþykktum sem Bandaríkjastjórn ætlar ekki að virða. Ef við lítum aðeins á þróun mála er útlitið dekkra en það hefur verið lengi. Á fimm ára tímabili frá 1992 til 1997 minnkaði íshella Suðurskautsins að jafnaði um 49 milljarða tonna af ís á ársgrundvelli. Aðeins áratug síðar, á tímabilinu frá 2002 til 2007, var bráðnunin komin upp í 73 milljarða tonna árlega. Frá 2012 til 2017 rauk þessi tala upp í 219 milljarða tonna. Það er einfaldlega allt annar veruleiki en íhaldssamari spár gerðu ráð fyrir þegar ríki heims voru að mynda loftslagsstefnu sína.
Suðurskautslandið Tengdar fréttir Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51 Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7. júní 2018 10:23 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. 11. júní 2018 11:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51
Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7. júní 2018 10:23
Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. 11. júní 2018 11:00