Barnahátíðin Kátt á Klambra haldin í þriðja sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 15:00 Síðastliðin tvö sumur hefur stemningin verið fín á Klambratúni. Fullkomið helgarplan fyrir barnafjölskyldur. Vísir/Laufey Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni. Krakkar Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni.
Krakkar Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira