Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira