Tíu skot FH í Krikanum dugðu ekki til gegn Hapoel Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 19:30 Brandur átti nokkur skot á fimmtudaginn en inn vildi boltinn ekki. vísir/bára FH datt út á grátlegan hátt fyrir Hapoel Haifa í Evrópudeildinni á fimmtudaginn en Fimleikafélagið tapapaði síðari leik liðanna 1-0 í Kaplakrika. Eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum gerðu margir sér vonir um að FH næði að slá út ísraelska liðið en allt kom fyrir ekki og FH er úr leik. Hafnarfjarðarliðið átti þó alls ekki slæman dag eins og sést í tölfræðiskýrslu InStat fyrirtækisins sem gefur út tölfræðiskýrslur eftir hvern einasta leik sem spilaður er á evrópskri grundu. Þar kemur meðal annars fram að FH-ingar áttu alls tíu skot í leiknum, þar af sjö í fyrri hálfleik, en sex skotana fóru á markið. Gestirnir áttu hins vegar bara tvö skot á markið og annað þeirra fór inn. FH var minna með boltann í leiknum eða 42% gegn 58% gestana en FH spilaði þéttan varnarleikinn sem hélt vel fyrir utan eina mark gestanna. Grátlegt fyrir FH að eitt tíu skota liðsins í leiknum hafi ekki farið inn og er því liðið úr leik þetta árið í Evrópukeppni. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ólafur Kristjánsson: Eins og hjá Adam forðum þá er ekkert sérstakt að bíta í þetta epli Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var að vonum vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Hapoel Haifa í Evrópudeildinni. 2. ágúst 2018 21:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Hapoel Haifa 0-1 | FH-ingar úr leik FH er dottið úr Evrópukeppninni eftir 1-0 tap gegn Hapoel Haifa. 2. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
FH datt út á grátlegan hátt fyrir Hapoel Haifa í Evrópudeildinni á fimmtudaginn en Fimleikafélagið tapapaði síðari leik liðanna 1-0 í Kaplakrika. Eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum gerðu margir sér vonir um að FH næði að slá út ísraelska liðið en allt kom fyrir ekki og FH er úr leik. Hafnarfjarðarliðið átti þó alls ekki slæman dag eins og sést í tölfræðiskýrslu InStat fyrirtækisins sem gefur út tölfræðiskýrslur eftir hvern einasta leik sem spilaður er á evrópskri grundu. Þar kemur meðal annars fram að FH-ingar áttu alls tíu skot í leiknum, þar af sjö í fyrri hálfleik, en sex skotana fóru á markið. Gestirnir áttu hins vegar bara tvö skot á markið og annað þeirra fór inn. FH var minna með boltann í leiknum eða 42% gegn 58% gestana en FH spilaði þéttan varnarleikinn sem hélt vel fyrir utan eina mark gestanna. Grátlegt fyrir FH að eitt tíu skota liðsins í leiknum hafi ekki farið inn og er því liðið úr leik þetta árið í Evrópukeppni.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ólafur Kristjánsson: Eins og hjá Adam forðum þá er ekkert sérstakt að bíta í þetta epli Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var að vonum vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Hapoel Haifa í Evrópudeildinni. 2. ágúst 2018 21:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Hapoel Haifa 0-1 | FH-ingar úr leik FH er dottið úr Evrópukeppninni eftir 1-0 tap gegn Hapoel Haifa. 2. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Ólafur Kristjánsson: Eins og hjá Adam forðum þá er ekkert sérstakt að bíta í þetta epli Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var að vonum vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Hapoel Haifa í Evrópudeildinni. 2. ágúst 2018 21:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Hapoel Haifa 0-1 | FH-ingar úr leik FH er dottið úr Evrópukeppninni eftir 1-0 tap gegn Hapoel Haifa. 2. ágúst 2018 22:00