Fimm marka tap gegn Svíum í úrslitaleiknum á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2018 17:00 Haukur skoraði fjögur mörk í dag. Mynd/Heimasíða M18-Euro 2018 Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri tapaði 32-27 í úrslitaleik gegn Svíþjóð en EM fór fram í Króatíu. Íslenska liðið hafði spilað stórskemmtilegan og árangursríkann handbolta allt mótið. Í úrslitaleiknum biðu frændur okkar frá Svíþjóð sem burstuðu Dani í undanúrslitunum. Svíarnir byrjuðu af miklum krafti og virtist smá skrekkur í okkar mönnum. Svíþjóð komst í 5-1 en okkar menn rönkuðu hægt og rólega við sér. Þeir jöfnuðu í 9-9 og staðan í hálfleik var 12-12. Áfram var jafnræði með liðunum en Svíar breyttu stöðunni úr 20-20 í 23-20 um miðjan síðari hálfleik. Það bil náðu okkar drengir aldrei að brúa og lokatölur fimm marka sigur Svía, 32-27. Stórkostlegur árangur íslenska liðsins. Eiríkur Þórarinsson var markahæstur íslenska liðsins með sjö mörk en næstur komu þeir Haukur Þrastarson og Dagur Gautason með fjögur mörk. Íslendingar réðu illa við Ludvig Hallback sem skoraði ellefu mörk fyrir Svíana. Næstur kom Valter Chrintz með átta mörk. Nítján af 32 mörkum Svía skoruðu þessir tveir piltar. Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri tapaði 32-27 í úrslitaleik gegn Svíþjóð en EM fór fram í Króatíu. Íslenska liðið hafði spilað stórskemmtilegan og árangursríkann handbolta allt mótið. Í úrslitaleiknum biðu frændur okkar frá Svíþjóð sem burstuðu Dani í undanúrslitunum. Svíarnir byrjuðu af miklum krafti og virtist smá skrekkur í okkar mönnum. Svíþjóð komst í 5-1 en okkar menn rönkuðu hægt og rólega við sér. Þeir jöfnuðu í 9-9 og staðan í hálfleik var 12-12. Áfram var jafnræði með liðunum en Svíar breyttu stöðunni úr 20-20 í 23-20 um miðjan síðari hálfleik. Það bil náðu okkar drengir aldrei að brúa og lokatölur fimm marka sigur Svía, 32-27. Stórkostlegur árangur íslenska liðsins. Eiríkur Þórarinsson var markahæstur íslenska liðsins með sjö mörk en næstur komu þeir Haukur Þrastarson og Dagur Gautason með fjögur mörk. Íslendingar réðu illa við Ludvig Hallback sem skoraði ellefu mörk fyrir Svíana. Næstur kom Valter Chrintz með átta mörk. Nítján af 32 mörkum Svía skoruðu þessir tveir piltar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira