Konur sem beittar hafa verið kynferðislegu ofbeldi svara Trump með nýju myllumerki í ætt við MeToo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2018 21:00 Alyssa Milano hefur verið framarlega í #MeToo-baráttunni. Vísir/Getty Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport. Þar greina þær frá ástæðum þess af hverju þær kærðu ekki eða sögðu ekki frá kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir.Herferðin er svar við tísti Donald Trump þar sem hann velti því fyrir sér af hverju sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford, sem sakaði hefur hæstaréttardómarefni Bandaríkjaforseta um kynferðislegt ofbeldi sem hún segir hafa átt sér stað fyrir þremur áratugum, hafi ekki stigið fyrr fram.Sagðist Trump telja að ef árásin sem Ford hafi mátt þola hafi verið alvarleg hlyti hún eða foreldrar hennar að hafa kært árásina.Þetta fór ekki vel í leikkonuna Alyssa Milano sem var í forgrunni MeToo-herferðarinnar þar sem fjölmargar konur um heim allan í mörgum mismunandi starfstéttum stigu fram og greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.Í tísti sagði hún Trump að vinsamlegast hafa sig hægan, málið væri ekki klippt og skorið og tíst hans benti til. Sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi tvisvar, þar af einu sinni þegar hún var unglingur. Það hafi hins vegar tekið hana þrjátíu ár að segja foreldrum sínum frá því og hún kærði málið aldrei.Hey, @realDonaldTrump, Listen the fuck up. I was sexually assaulted twice. Once when I was a teenager. I never filed a police report and it took me 30 years to tell me parents. If any survivor of sexual assault would like to add to this please do so in the replies. #MeToohttps://t.co/n0Aymv3vCi — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) September 21, 2018Hvatti hún aðra þolendur kynferðisofbeldis til þess að stíga fram og tjá sig um ástæður þess að þær hafi ekki kært slíkt ofbeldi sem þeir hafi orðið fyrir. Meðal þeirra sem svöruðu Milano á Twitter var leikkonan Ashley Judd. „Í fyrsta skipti sem það gerðist var ég sjö ára. Ég sagði fyrsta fullorðna fólkinu sem ég hitti frá því. Þau sögðu: „Hann er svo fínn eldri maður, hann var ekki að meina þetta þannig“. Þegar mér var nauðgað þegar ég var fimmtán ára sagði ég bara dagbókinni minni frá því. Þegar fullorðinn einstaklingur las dagbókina sakaði hann mig um að hafa stundað kynlíf með fullorðnum,“ skrifaði Judd.#WhyIDidntReport. The first time it happened, I was 7. I told the first adults I came upon. They said “Oh, he’s a nice old man, that’s not what he meant.” So when I was raped at 15, I only told my diary. When an adult read it, she accused me of having sex with an adult man. — ashley judd (@AshleyJudd) September 21, 2018Leikkonan Mira Sorvino sagðist hafa kært fyrsta skiptið er hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi en engin niðurstaða komst í málið. Næst þegar hún varð fyrir slíku ofbeldi hafi henni hins vegar ekki fundist hún nægilega mikilvæg til þess að gera mál úr því.#WhyIDidntReport because the first time I did for a serious sexual assault as a teenager nothing came of it, and later I felt that I wasn’t important enough to make a big deal over. I was wrong. — Mira Sorvino (@MiraSorvino) September 22, 2018Líkt og sjá má á svörum við við tísti Milano greinir fjöldi kvenna frá ástæðum þess að þær hafi ekki kært eða sagt frá því kynferðislega ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir. Tíst Milano má sjá hér að ofan og nokkur tíst úr umræðunni má sjá hér að neðan.#WhyIdidntReport Donald Trump MeToo Tengdar fréttir „Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Sjá meira
Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport. Þar greina þær frá ástæðum þess af hverju þær kærðu ekki eða sögðu ekki frá kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir.Herferðin er svar við tísti Donald Trump þar sem hann velti því fyrir sér af hverju sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford, sem sakaði hefur hæstaréttardómarefni Bandaríkjaforseta um kynferðislegt ofbeldi sem hún segir hafa átt sér stað fyrir þremur áratugum, hafi ekki stigið fyrr fram.Sagðist Trump telja að ef árásin sem Ford hafi mátt þola hafi verið alvarleg hlyti hún eða foreldrar hennar að hafa kært árásina.Þetta fór ekki vel í leikkonuna Alyssa Milano sem var í forgrunni MeToo-herferðarinnar þar sem fjölmargar konur um heim allan í mörgum mismunandi starfstéttum stigu fram og greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.Í tísti sagði hún Trump að vinsamlegast hafa sig hægan, málið væri ekki klippt og skorið og tíst hans benti til. Sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi tvisvar, þar af einu sinni þegar hún var unglingur. Það hafi hins vegar tekið hana þrjátíu ár að segja foreldrum sínum frá því og hún kærði málið aldrei.Hey, @realDonaldTrump, Listen the fuck up. I was sexually assaulted twice. Once when I was a teenager. I never filed a police report and it took me 30 years to tell me parents. If any survivor of sexual assault would like to add to this please do so in the replies. #MeToohttps://t.co/n0Aymv3vCi — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) September 21, 2018Hvatti hún aðra þolendur kynferðisofbeldis til þess að stíga fram og tjá sig um ástæður þess að þær hafi ekki kært slíkt ofbeldi sem þeir hafi orðið fyrir. Meðal þeirra sem svöruðu Milano á Twitter var leikkonan Ashley Judd. „Í fyrsta skipti sem það gerðist var ég sjö ára. Ég sagði fyrsta fullorðna fólkinu sem ég hitti frá því. Þau sögðu: „Hann er svo fínn eldri maður, hann var ekki að meina þetta þannig“. Þegar mér var nauðgað þegar ég var fimmtán ára sagði ég bara dagbókinni minni frá því. Þegar fullorðinn einstaklingur las dagbókina sakaði hann mig um að hafa stundað kynlíf með fullorðnum,“ skrifaði Judd.#WhyIDidntReport. The first time it happened, I was 7. I told the first adults I came upon. They said “Oh, he’s a nice old man, that’s not what he meant.” So when I was raped at 15, I only told my diary. When an adult read it, she accused me of having sex with an adult man. — ashley judd (@AshleyJudd) September 21, 2018Leikkonan Mira Sorvino sagðist hafa kært fyrsta skiptið er hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi en engin niðurstaða komst í málið. Næst þegar hún varð fyrir slíku ofbeldi hafi henni hins vegar ekki fundist hún nægilega mikilvæg til þess að gera mál úr því.#WhyIDidntReport because the first time I did for a serious sexual assault as a teenager nothing came of it, and later I felt that I wasn’t important enough to make a big deal over. I was wrong. — Mira Sorvino (@MiraSorvino) September 22, 2018Líkt og sjá má á svörum við við tísti Milano greinir fjöldi kvenna frá ástæðum þess að þær hafi ekki kært eða sagt frá því kynferðislega ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir. Tíst Milano má sjá hér að ofan og nokkur tíst úr umræðunni má sjá hér að neðan.#WhyIdidntReport
Donald Trump MeToo Tengdar fréttir „Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Sjá meira
„Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59