Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2018 14:48 Fyrir liggur að athæfi Björns Braga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans.
MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35