Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 11:00 Mayweather og Nasukawa. vísir/getty Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. Það sem gerir þennan viðburð sérstaklega merkilegan er sú staðreynd að ekki var hægt að greina frá því á fundinum hverju þeir myndu keppa í. Það á eftir að útfæra það eins fáranlegt og það hljómar. Í fyrstu héldu margir að þetta yrði MMA-bardagi enda er Nasukawa sparkboxari sem er kominn í MMA. Því var hafnað og sagt að það ætti eftir að ákveða þetta allt saman. Engar reglur, enginn þyngdarflokkur og enginn veit hvað gerist fyrir utan að bardaginn á að vera í Japan á Gamlársdag. „Ég vildi gera eitthvað nýtt og sýna hæfileika mína utan Bandaríkjanna. Þetta verður sérstakur bardagi,“ sagði Mayweather en hann fer aldrei í hringinn nema fá vel borgað. Hinn tvítugi Nasukawa keppir fyrir RIZIN-bardagasambandið. Hann er 27-0 í sparkboxi og 4-0 í MMA. „Þetta var óvænt boð en ég var fljótur að taka því. Þetta var stærsta sund lífs míns og ég verð sá fyrsti til þess að hafa betur gegn Mayweather,“ sagði strákurinn. Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. Það sem gerir þennan viðburð sérstaklega merkilegan er sú staðreynd að ekki var hægt að greina frá því á fundinum hverju þeir myndu keppa í. Það á eftir að útfæra það eins fáranlegt og það hljómar. Í fyrstu héldu margir að þetta yrði MMA-bardagi enda er Nasukawa sparkboxari sem er kominn í MMA. Því var hafnað og sagt að það ætti eftir að ákveða þetta allt saman. Engar reglur, enginn þyngdarflokkur og enginn veit hvað gerist fyrir utan að bardaginn á að vera í Japan á Gamlársdag. „Ég vildi gera eitthvað nýtt og sýna hæfileika mína utan Bandaríkjanna. Þetta verður sérstakur bardagi,“ sagði Mayweather en hann fer aldrei í hringinn nema fá vel borgað. Hinn tvítugi Nasukawa keppir fyrir RIZIN-bardagasambandið. Hann er 27-0 í sparkboxi og 4-0 í MMA. „Þetta var óvænt boð en ég var fljótur að taka því. Þetta var stærsta sund lífs míns og ég verð sá fyrsti til þess að hafa betur gegn Mayweather,“ sagði strákurinn.
Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira