May staðföst á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 17:56 Theresa May varði drögin að Brexitsamningnum á breska þinginu í dag. EPA/EFE Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34
Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26