Aung San Suu Kyi svipt æðsta heiðri Amnesty International Andri Eysteinsson skrifar 12. nóvember 2018 23:20 Aang San Suu Kyi tók við verðlaununum úr hendi Bono og Shalil Shetty í Dublin árið 2012. EPA/ Mark Stedman Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, hefur verið svipt æðstu verðlaunum sem mannréttindasamtökin Amnesty International veita. Guardian greinir frá. Í yfirlýsingu frá Amnesty International segir að Aung San Suu Kyi sé ekki lengur tákn vonar og vegna aðgerðarleysis hennar á meðan Róhingjar í Mjanmar eru ofsóttir og tjáningarfrelsi er skert hafi samtökin ákveðið að svipta hana verðlaununum „Sendiherra Samviskunnar“ (e. Ambassador of Conscience) sem er æðsti heiður sem Amnesty veitir. Hlaut verðlaunin í stofufangelsi Verðlaunin hlaut Aung San Suu Kyi árið 2009 á meðan hún dvaldi í stofufangelsi. Irene Khan, þáverandi aðalritari Amnesty International kallaði hana á þeim tíma tákn vonar og hugrekkis. Khan hrósaði henni fyrir störf hennar við vernd mannréttinda. Kumi Naidoo, núverandi aðalritari Amnesty, skrifaði í bréfi til Aung San að hún stæði ekki lengur undir titlinum sem henni hafði verið veittur. Naidoo vísaði í áðurnefnt aðgerðaleysi hennar á meðan að á þjóðarhreinsun á Róhingja múslimum hefur staðið yfir í Mjanmar síðan 2017. Verðlaun Amnesty eru ekki einu verðlaunin sem Aung San Suu Kyi hefur verið svipt. Hún hefur einnig verið svipt Elie Weisel verðlaunum bandaríska helfararsafnsins sem og borgarverðlaunum fjögurra borga í Bretlandi. Asía Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28. ágúst 2018 06:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, hefur verið svipt æðstu verðlaunum sem mannréttindasamtökin Amnesty International veita. Guardian greinir frá. Í yfirlýsingu frá Amnesty International segir að Aung San Suu Kyi sé ekki lengur tákn vonar og vegna aðgerðarleysis hennar á meðan Róhingjar í Mjanmar eru ofsóttir og tjáningarfrelsi er skert hafi samtökin ákveðið að svipta hana verðlaununum „Sendiherra Samviskunnar“ (e. Ambassador of Conscience) sem er æðsti heiður sem Amnesty veitir. Hlaut verðlaunin í stofufangelsi Verðlaunin hlaut Aung San Suu Kyi árið 2009 á meðan hún dvaldi í stofufangelsi. Irene Khan, þáverandi aðalritari Amnesty International kallaði hana á þeim tíma tákn vonar og hugrekkis. Khan hrósaði henni fyrir störf hennar við vernd mannréttinda. Kumi Naidoo, núverandi aðalritari Amnesty, skrifaði í bréfi til Aung San að hún stæði ekki lengur undir titlinum sem henni hafði verið veittur. Naidoo vísaði í áðurnefnt aðgerðaleysi hennar á meðan að á þjóðarhreinsun á Róhingja múslimum hefur staðið yfir í Mjanmar síðan 2017. Verðlaun Amnesty eru ekki einu verðlaunin sem Aung San Suu Kyi hefur verið svipt. Hún hefur einnig verið svipt Elie Weisel verðlaunum bandaríska helfararsafnsins sem og borgarverðlaunum fjögurra borga í Bretlandi.
Asía Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28. ágúst 2018 06:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28. ágúst 2018 06:00
Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15